20. nóvember - 27. nóvember - Tbl 47
Veðrið kallar fram margvísleg viðbrögð
Fátt hefur meiri áhrif á skapgerð okkar en.... við segjum þegar það á við ,,blessað veðrið“ og þá blíðlega. Tónninn er svo allur annar þegar veður er með þeim hætti sem verið hefur s.l daga og þá segjum við með þunga ,, helv. skítaveður er þetta“
En einn leiðin til að tjá sig um veður er svo að gera eins og Garðar Jóhannesson þúsundþjalasmiður og hagyrðingur sem starfar hjá Slippnum gerir og sagt er frá á Fbsíðu fyrirtækisins og hér má sjá að neðan:
,,Garðar okkar Jóhannesson, þúsundþjalasmiður og hagyrðingur, rammaði inn aðstæðurnar sem veðurguðirnir bjóða upp á þessa dagana
Það vetraði snemma um vor
Vosbúð og ömurleiki
Hósti og fullt af hor
Hraglandi hér á reiki"