Alfreð Birgisson Bikarmeistari trissuboga utandyra

Alfreð Birgisson. Íslands,- og bikarmeistari í trissuboga utandyra. Mynd/Archery.is
Alfreð Birgisson. Íslands,- og bikarmeistari í trissuboga utandyra. Mynd/Archery.is

Síðasta Bikarmóti í Íslandsbikarmótaröð BFSÍ utandyra 2024 lauk í gær. Alfreð Birgisson kom sterkur inn og tók nokkuð öruggann sigur í trissuboganum utandyra. En Alferð tryggði sér einni Bikarmeistaratitilinn innandyra 2024 og því mögulegt að kalla hann óvéfengjanlegan Bikarmeistara 2024 í sinni grein. Greint er frá þessu á bogfimivefnum Archery.is

Alfreð vann titilinn í trissuboga nokkuð örugglega með 57 stiga mun með 1303 stig á móti 1246 sem Þórdís Unnur Bjarkadóttir í BFB sem var með í öðru sæti. Á síðustu tveim árum (23-24) vann Alfreð 3 af fjórum Bikarmeistaratitlum og 3 af fjórum Íslandsmeistaratitlum karla. Sem er hæsta sigurhlutfall karla á titlum í sinni keppnisgrein á síðustu tveim árum.

Nýjast