Fréttir

Kaffibrennslu Akureyrar lokað

Samkvæmt heimildum sem Vikublaðið telur áreiðanlegar, hefur ákvörðun verið tekin um að hætta rekstri Kaffibrennslunnar á Akureyri.

Lesa meira

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Rekstri Akureyrarbæjar verður seint lýst með orðum Nóbelskáldsins um að allt fari þetta einhvern veginn. Ársreikningar sveitarfélagsins sýna svart á hvítu að styrk stjórn fjármála og aðhald í rekstri hafa skilað góðum árangri.

Lesa meira

Gefum íslensku séns. Til hamingju Norðlendingar !

Nemendur við Menntaskólann á Akureyri heimsótti Símey, símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar í vikunni til að taka þátt í verkefninu Gefum íslensku séns, þar sem markmiðið er að æfa sig að tala íslensku sem annað mál.

Lesa meira

Ný kynslóð flottrollshlera í Vilhelm Þorsteinsson EA 11

St‎‎ýranlegir flottrollshlerar hafa verið teknir í notkun á Vilhelm Þorsteinssyni EA 11, uppsjávarskipi Samherja.  Veiðarfæragerðin Vónin í Færeyjum smíðar hlerana og er þeim stýrt úr tölvukerfi skipsins í brúnni, sem þýðir að mögulegt er að hafa enn betri og nákvæmari stjórn á veiðarfærinu. 

Lesa meira

Karlalið Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar

Karlalið SA tryggði sér  Íslandsmeistaratitilinn i íshokky í kvöld þegar  liðið gjörsigraði  lið Skautafélags Reykjavikur 6-1 í þriðja leik í úrslitum  Íslandsmótsins.

Lesa meira

Ísland fyrir suma, en allir borga

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson birtir á Facebook vegg hans pistil sem vakið mikla  hefur athygli, vefurinn fékk góðfúslegt leyfi til þess að birta skrif hans.

Lesa meira

Skógræktarfélag Eyjafjarðar -Aldrei í sögunni verið grisjað jafnmikið og í fyrra

„Það er gaman að segja frá því að aldrei í sögu Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur verið grisjað meira af skólendum okkar og á liðnu ári. Við setjum markið hátt og stefnum á að tvöfalda það magn nú í ár,“ segir Ingólfur Jóhannsson framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga. Aðalfundur félagsins var haldinn nýlega þar sem m.a. var farið yfir starfsemi liðins ár og línur lagaðar um verkefni yfirstandandi árs.

Lesa meira

Bjarg byggir 16 nýjar íbúðir við Langamóa á Akureyri

Bjarg íbúðafélag mun byggja 16 leiguíbúðir við Langamóa 1-3 í Móahverfi á Akureyri.

Lesa meira

Hvert er hlutfall bíla á nagladekkjum?

Síðasta föstudag var settur upp búnaður til að telja fjölda og reikna út hlutfall bíla sem eru á nagladekkjum. Teljarinn er við gangbraut yfir Hlíðarbraut milli Hlíðarfjallsvegar og Merkigils.

Lesa meira

Rekstur upplýsingamiðstöðvar í Hofi næstu þrjú árin

Í gær var staðfest samkomulag Akureyrarbæjar, Hafnarsamlags Norðurlands, Menningarfélagsins Akureyrar og verslunarinnar Kistu um rekstur upplýsingamiðstöðvar ferðamanna í Hofi næstu þrjú árin.

Lesa meira