Pistlar

Verkalýðshreyfing á krossgötum -Landsfundur VG laugardaginn 18. mars 2023

Aðalsteinn Baldursson formaður Framsýnar á Húsavík flutti í gær ávarp á Landsþingi VG sem vakið hefur mikla athygli   Vefurinn hefur fengið margar áskoranir um það hvort ekki væri hægt nálgast ávarpið og birta á vefnum.  
Höfundur gaf sitt samþykki 

 

Ágæta samkoma

 

Takk fyrir að bjóða mér að koma hér í dag og tala um stöðuna í verkalýðshreyfingunni.

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að mikil átök hafa verið innan hreyfingarinnar, átök sem ekki sér fyrir endann á. 

Framundan er þing Alþýðusambands Íslands en  þinghaldinu var frestað vegna óeiningar og klofnings á reglulegu þingi þess í október á umliðnu ári. Ákveðið var að boða til framhaldsþings í apríl og ljúka þingstörfum.  

Lesa meira

Ávaxtahlaðborð í Samkomuhúsinu

Egill P. Egilsson skrifar um uppsetningu Leikfélags Húsavíkur á Ávaxtakörfunni eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur

Lesa meira

Fræðsla um ellilífeyri frá Tryggingastofnun ríkisins

Mánudaginn 20. mars  kl. 14 verður fræðslufundur í félagsmiðstöðinni Birtu í Bugðusíðu 1 á Akureyri, þar sem fjallað verður um ellilífeyri frá Tryggingastofnun. Fundurinn er á vegum fræðslunefndar Félags eldri borgara.

Lesa meira

HEIMATILBÚIN AUÐLINDABÖLVUN

Kjaramál snerta okkur öll og öll höfum við þurft að taka afstöðu um okkar kjör, hvort sem er með undirritun ráðningarsamnings í nýju starfi, greiðslu atkvæðis um kjarasamninga eða þegar sótt er um launahækkun eða betri kjör hjá atvinnurekendum. Verkefni stéttarfélaga í komandi framtíð er að verja áunnin réttindi sinna félagsmanna og tryggja að kjarasamningar fylgi þróun starfa og breyttum áherslum í samfélaginu. Stærsta verkefnið er þó án efa að tryggja jafna dreifingu lífsgæða og að félagsfólk njóti ávaxta vinnu sinnar til jafns við fyrirtækjaeigendur.

Lesa meira

Af náttúruvernd

Samtök um verndun í og við Skjálfanda, Samtök um Náttúruvernd á Norðurlandi og framkvæmdastjóri Landverndar skrifa:

Lesa meira

„Þyrnum stráð ganga á sviði dægrastyttingar“

Þankar gamals Eyrarpúka

Lesa meira

Íslandsþari án varanlegs leyfis

Aldey Unnar Traustadóttir og Ingibjörg Benediktsdóttir skrifa

Lesa meira

Gleði hversdagsleikans í Freyvangi

Leiklistargagnrýni eftir Elsu Maríu Guðmundsdóttur

Lesa meira

Íslandsþari til Húsavíkur

Í nokkra mánuði hafa málefni Íslandsþara verið til umfjöllunar í stjórnkerfi Norðurþings eftir að fyrirtækið sóttist eftir lóð á hafnarsvæði H2 á Norðurgarði Húsavíkurhafnar undir fyrirhugaða starfsemi sína.

Katrín Sigurjónsdóttir skrifar...

 

Lesa meira

Upphefð eða bjarnargreiði?

-hugleiðing um starfsskilyrði bæjarlistamanns Akureyrar

Lesa meira