Pistlar

Nýsköpun og nútíminn

Ingibjörg Benediktsdóttir skrifar

Lesa meira

Bestu kveðjur

Ingibjörg Isaksen skrifar

Lesa meira

Ungt fólk og Norðurþing

Halldór Jón Gíslason skrifar

Lesa meira

Hvatning til nýrra bæjarfulltrúa

Nú dregur að því að Akureyringar gangi að kjörborðinu góða og kjósi fulltrúa til bæjarstjórnar næstu fjögur árin.  Mikil endurnýjun er framundan því margir núverandi bæjarfulltrúar gefa ekki kost á sér að þessu sinni. Nýtt og ferskt fólk kemur því í þetta stýrikerfi okkar bæjarbúa og er þeim óskað velfarnaðar í  vandasömu starfi.  Rétt er þó að vara þetta góða fólk við þeirri hættu að ganga ósjálfrátt í fótspor þeirra sem fyrir eru í bæjarstjórn og hafa ekki eðlilegt samband við bæjarbúa heldur ákveða allt innan sinna raða í lokuðu rými án nokkurrar áreitni. Vissulega fylgja slíkri einangrun frá bæjarbúum töluverð þægindi því mannleg samskipti geta verið vandasöm og flókin og ekki á allra færi. Samt sem áður vona ég innilega að þau sem nú koma ný í bæjarstjórn - hvar í flokki sem þau standa - vilji raunverulega rækta samband sitt við bæjarbúa enda þótt ekki hafi verið talin ástæða til þess af hálfu núverandi bæjarfulltrúa síðustu misseri eins og ég og fleiri hafa vakið opinbera athygli á.

Lesa meira

Ungt fólk er ekki bara framtíðin

Bergdís Björk Jóhannsdóttir skrifar

Lesa meira

Lýðheilsa landans – vangaveltur íþrótta- og heilsufræðings til framtíðar

Ísak Már Aðalsteinsson skrifar

Lesa meira

Erum við ekki öll listafólk? Kjósum við geymili eða heimili?

Ásgeir Ólafsson Lie skrifar

Lesa meira

Gerum betur í umhverfis- og loftslagsmálum - fyrir okkur öll!

Það er sannarlega margt sem við Akureyringar getum verið stolt af þegar kemur að umhverfismálum. Við erum til að mynda í fararbroddi þegar kemur að flokkun sorps og nýtingu þeirra auðlinda sem í þeim felast. Þá var nýverið samþykkt ný umhverfis- og loftslagsstefna sveitarfélagsins sem er sannarlega fagnaðarefni. Við í Samfylkingunni ætlum að halda áfram á þessari braut og gera enn betur á næsta kjörtímabili.

Lesa meira

Aldey, oddviti V-listans svarar spurningum framkvæmdastjóra Völsungs

Aldey Unnar Traustadóttir skrifar

Lesa meira

Fjölskylduvænna samfélag

Arna Ýr Arnarsdóttir skrifar

Lesa meira