Mannlíf
19.12
Egill Páll Egilsson
Nú hefur Stúfur lokið sýningum á leiksýningu sinni í Samkomuhúsinu. Hann sinnir nú sínum jólasveinaskyldum enda nóg að gera við að gleðja og skemmta í desember. Stúfur sýndi alls 6 sýningar fyrir nærri 1.200 áhorfendur!
Lesa meira
Mannlíf
16.12
Egill Páll Egilsson
Á morgun, laugardag kl 12 verður útilistaverk eftir Elísabetu Geirmundsdóttur (1915 – 1959) afhjúpað við tjörnina í Innbænum, gengt Minjasafninu á Akureyri. Verkið er eftirgerð og stækkun af höggmyndinni Útþrá sem varðveitt er á Minjasafninu en afkomendur Elísabetar færðu safninu listaverksafn Elísabetar að gjöf á eitthundrað ára afmæli listakonunnar á s.l. ári
Lesa meira
Mannlíf
15.12
Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira
Mannlíf
14.12
Egill Páll Egilsson
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira
Mannlíf
14.12
Egill Páll Egilsson
Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira
Mannlíf
12.12
Egill Páll Egilsson
Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Silju Dögg Baldursdóttur til starfa sem verkefnastjóra kynningarmála
Lesa meira
Mannlíf
12.12
Egill Páll Egilsson
Stikla úr kvikmyndinni Fast & Furious 8 var sett inn á YouTube í gær, en þetta er fyrsta stiklan sem er birt opinberlega. Í stiklunni má atriði sem tekin voru á Mývatni og á Akranesi
Lesa meira
Mannlíf
10.12
Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira
Mannlíf
09.12
Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira