Mannlíf

Vinnuaðferðir við listsköpun og endurreisn tilfinningarýmis

Ítalska listakonan Barbara Bernardi heldur þriðjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni A Poetic Landscape
Lesa meira

FUBAR í Samkomuhúsið

Enn bætist í hóp glæsilegra gestasýninga hjá Menningarfélagi Akureyrar. Í þetta skiptið er það danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu
Lesa meira

„Vel hægt að starfa sem listamaður á Akureyri“

Sesselía Ólafsdóttir er annar hlutinn af Vandræðaskáldum og leikur í þáttaröðinni Föngum
Lesa meira

Blað allra landsmanna umboðslaust á Húsavík!

Fyrir fáeinum vikum var borið í öll hús á Húsavík bréf frá Morgunblaðinu, blaði allra landsmanna, þar sem óskað var eftir umboðsmanni til að annast dreifingu á blaðinu í bænum. Þessu flugriti var svo í annað sinn aldreift viku síðar eða svo.
Lesa meira

Á GÖTUHORNINU: Hríseyingar ósáttir við umhirðu

Á götuhorninu er liður í Vikdegi þar sem orðið á götunni fær að heyrast
Lesa meira

Ár frá komu Sýrlendinganna

Síðasta miðvikudag var því fagnað að ár er liðið frá komu sýrlensku fjölskyldnanna til Akureyrar. Hingað komu fjórar fjölskyldur, 23 einstaklingar, frá Líbanón þar sem þær höfðu verið eftir flótta frá Sýrlandi.
Lesa meira

Sturtuhausinn 2017

Keppnin fer fram í Menningarhúsinu Hofi þar sem öllu verður tjaldað til
Lesa meira

Improv Ísland aftur til Akureyrar

Á laugardagskvöld klukkan 20 er dúkað fyrir magnaða upplifun í Samkomuhúsinu á Akureyri þegar spunaleikhópurinn Improv Ísland treður upp
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Leikhúsbrellur sem ekki hafa sést áður

Æfingar á leikritinu Núnó og Júníu eru nú í fullum gangi. Þetta er hugljúft og spennandi leikrit sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir 18. febrúar
Lesa meira