Mannlíf

Ungskáld ársins krýnd

Í gær var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hlutu þrjú bestu verkin peningarverðlaun
Lesa meira

Iceland Airwaves haldin á Akureyri og Reykjavík

Lesa meira

Aðlaðandi aðventa

Af nógu er að taka og afar ánægjuleg aðventa framundan í Hofi og í Samkomuhúsinu með fjölbreyttri dagskrá
Lesa meira

Verðlaunaafhending í ritlistasamkeppninni Unglist 2016

Miðvikudaginn 30. nóvember verða úrslit kunngjörð í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hljóta þrjú bestu verkin peningaverðlaun. Dagskráin fer fram á Amtsbókasafninu kl. 17 og eru allir velkomnir
Lesa meira

Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn

Þetta er síðasti þriðjudagsfyrirlestur ársins en þeir hefjast aftur í lok janúar 2017. Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin
Lesa meira

Fyrsta sólóplatan frá Helenu Eyjólfsdóttir

Syngur inn á plötu í fyrsta sinn í 36 ár
Lesa meira

ÞINGEYINGUR frumsýndur á Húsavík í kvöld!

Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt á Húsavík í kvöld. Það nefnist Þingeyingur! Og er samið, sett upp og leikið af Þingeyingum og fjallar um þingeyskt eðli.
Lesa meira

Jólatrésskemmtun á Húsavík um helgina

Ljós verða kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík sunnudag klukkan 16
Lesa meira

Ljósin kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi

Vegleg dagskrá verður á Ráðhústorgi á morgun klukkan 16 þegar sendiherra Dana á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen, afhendir bæjarbúum jólatréð frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku
Lesa meira

Hjálmar á Græna Hattinum

Hljómsveitina Hjálma þarf vart að kynna. Þessi brautryðjandi í íslenskri reggí tónlist er eldri en tvævetur og hefur getið af sér fimm breiðskífur, eina safnplötu og eina bestulagaplötu
Lesa meira