„Skíðamennskan mér í blóði borin"

„Þegar maður fer að sjá fólkið fylla húsið og brekkurnar á veturna er þetta einstaklega skemmtilegt,…
„Þegar maður fer að sjá fólkið fylla húsið og brekkurnar á veturna er þetta einstaklega skemmtilegt,“ segir Guðmundur Karl. Mynd/Þröstur Ernir.

Guðmundur Karl Jónsson hefur verið forstöðumaður í Hlíðarfjalli í 17 ár og tekur sér sjaldan frí þegar skíðavertíðin er í gangi. Hann er uppalinn Garðbæingur en flutti til Akureyrar frá Bandaríkjunum árið 2000. Hann segir vinnuna ávallt skemmtilega og fjölbreytta.

Vikudagur gerði sér ferð upp í Hlíðarfjall og spjallaði við þann sem öllu ræður á skíðasvæðinu en viðtalið má nálgast í prentúgáfu blaðsins. 

Nýjast