Mannlíf

Dagur íslenskrar tungu

Sérstök dagskrá verður á hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 16.15 í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu, fæðingardegi listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Dagskráin er í boði Menningarfélags Hrauns í Öxnadal og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Hannes og Smári í Samkomuhúsinu

Næstu helgar sýna Leikfélag Akureyrar og Borgarleikhúsið leikritið Hannes og Smári í Samkomuhúsinu. Leikritið, sem er samstarfverkefni LA og Borgarleikhússins, var frumsýnt þann 7. október á Litla sviði Borgarleikhússins. Viðtökur áhorfenda hafa verið frábærar og miðarnir rokið út en sýningin hefur fengið afar góða dóma.
Lesa meira

Jón Stefánsson og listaskóli Matisse

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor í listgreinakennslu við Háskólann á Akureyri heldur Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Jón Stefánsson og listaskóli Matisse
Lesa meira

Liggur á bæn og biður um frost

Stefnt að opnun Hlíðarfjalls þann 1. desember
Lesa meira

Tékkland - Ísland á Akureyri

Tónlistarfélag Akureyrar efnir til tónleika í Hömrum sem bera yfirskriftina Tékkland-Ísland en þar er stefnt saman tékkneskri og íslenskri tónlist og tónlistarflytjendum
Lesa meira

Stefnir að fleiri leiksigrum

Kristný Ósk Geirsdóttir, 16 ára leikkona í viðtali við Skarp
Lesa meira

„Ég var andlega gjaldþrota“

Ásgeir Ólafsson í ítarlegu og einlægu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

„Hugleiðsla sem snýst um að ná tökum á hugsunum“

Húsvísk myndlistarkona opnar sýningu í Reykjavík í dag
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Lesa meira

Nemendur í VMA gera það gott í Voice Ísland

Þrír nemendur skólans komnir áfram í keppninni
Lesa meira