Mannlíf
24.11
Egill Páll Egilsson
Hátíðin er glæsileg og allur undirbúningur hennar er í höndum nemenda sjálfra og tekur nokkrar vikur, þegar allt er talið. Tugir nemenda vinna að skreytingum og margir vinna að því að semja og æfa alls kyns skemmtiefni, m.a. tónlistaratriði, dans, söng og leik. Aðrir sjá um að skipuleggja veislusalinn í Höllinni, leggja á borð og skreyta, og tæknimenn sjá til þess að allir fái notið þess sem í boði verður. Öll þessi störf eru undir regnhlíf stjórnar Hugins, skólafélags MA
Lesa meira
Mannlíf
24.11
Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira
Mannlíf
24.11
Egill Páll Egilsson
Það er árlegur viðburður að útskritarnemar á listnáms- og hönnunarbraut VMA haldi sýningu á verkum sínum fyrir útskrift og er þetta annað árið í röð sem sýningin er sett upp í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira
Mannlíf
22.11
Egill Páll Egilsson
Nú má strax byrja að æfa sig að kinka hægt kolli í takt við seigfljótandi grúv, því gæðablóðin taktvissu í Moses Hightower hafa boðað komu sína á Græna Hattinn þann 24. nóvember
Lesa meira
Mannlíf
22.11
Egill Páll Egilsson
Sankti Pétursborgar Hátíðarballettinn og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytja Hnotubrjótinn eftir Tchaikovsky í Menningarhúsinu Hofi í kvöld, þriðjudaginn 22. nóvember, kl. 20.
Lesa meira
Mannlíf
21.11
Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira
Mannlíf
21.11
Egill Páll Egilsson
Leikferð Kómedíuleikhússins með hið vinsæla leikrit Gísli á Uppsölum heldur áfram út árið
Lesa meira
Mannlíf
17.11
Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Laugardaginn 19. nóvember býður Fjölmenningarráð (Multicultural Council á Akureyri) gestum upp á smakk frá ýmsum þjóðlöndum
Lesa meira
Mannlíf
16.11
Egill Páll Egilsson
Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira