Byggja upp alþjóðlega rannóknarmiðstöð i eldfjalla- og orkurannsóknum í Kröflu.
Samkomulag hefur verið undirritað sem tryggir fjármögnun fyrirtæksins Krafla Magma Testbed, KMT til tveggja ára.Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið, Landsvirkjun, Orkuveitan og KMt eru aðilar að samkomulaginu. Samkomulagið markar ákveðin tímamót fyrir KMT þar sem Orkuveitan gengur til liðs við verkefnið, auk þess sem áframhaldandi stuðningur frá stjórnvöldum og Landsvirkjun er tryggður.