Fréttir

Þrjú smit greindust á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Kraftaverk í Kristnesi

Ég fór út úr húsi eftir kvöldmat á fimmtudagskvöldið, og það þykja tíðindi á mínu heimili. Yfirleitt eru það leiksýningar eða tónleikar sem ná að draga mig frá kvöldværðinni heima en svo hefur Covid auðvitað dregið stórlega úr því líka.
Lesa meira

Tjaldsvæðið, freistingin stóra

Lesa meira

Saknar fólksins mest að norðan

Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. Eiríkur Björn Björgvinsson var bæjarstjóri á Akureyri í átta ár eða frá árinu 2010-2018 en býr núna í Garðabæ þar sem hann starfar fyrir bæjarfélagið. Vikublaðið setti sig í samband við Eirík og spurði hvað væri að frétta af bæjarstjóranum fyrrverandi og hvernig honum líkaði lífið fyrir sunnan. „Það er allt gott að frétta, þakka þér fyrir að spyrja. Ég starfa í dag sem sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs Garðbæjar og það er nóg að gera. Ekki síst vegna Covid og þeirra áhrifa sem veiran hefur á allt samfélagið og þar á meðal rekstur, skóla, íþrótta- og menningarmál sveitarfélaga. Þetta er svipað starfinu mínu fyrir norðan nema nú er fókusinn þrengri og ég að vinna í verkefnum sem ég menntaði mig til,“ segir Eiríkur.
Lesa meira

Níu í einangrun Norðurlandi eystra-Ekkert smit í gær

Lesa meira

Kanna fleti á sameiningu í Eyjafirði

Lesa meira

Fimm milljarðar til sveitarfélaga

Lesa meira

Taka bakföll yfir samdrætti í umferð

Á Norðurlandi hefur umferð dregist mjög mikið saman það sem af er ári miðað við 2019. Mestur er samdrátturinn í apríl. Um Öxnadal óku 65,2% færri í apríl miðað við sama mánuð fyrir ári og samdrátturinn um Mývatnsöræfi voru heil 75,8%. Heildarsamdráttur fyrir Norðurland í apríl var 58,8% á milli ára. Samdráttur fyrir september er 38% á milli ára.
Lesa meira

Norðlendingur vikunnar: Þráinn í Skálmöld

Þráinn Árni Baldvinsson er líklega best þekktur sem gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Skálmaldar sem gert hefur garðinn frægan undanfarin ár. Hann er einnig kennari að mennt og rekur sinn eigin tónlistarskóla, Tónholt, þar sem boðið er upp á námskeið fyrir fólk á öllum aldri á gítar, trommur, bassa, píanó og ukulele; hvort sem er í einka- eða hóptímum, stað- eða fjarnámi. Þá heldur Þráinn utan um tónlistarstarfið í Norðlingaskóla en hann hefur kennt við skólann síðan í janúar 2008 og einnig sér hann um tónlistarstarfið á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti. Þráinn Árni stundaði nám við tónlistarskóla Húsavíkur áður en hann hélt til Reykjavíkur og nam við FÍH 1993-´97. Þráinn Árni Baldvinsson er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum..
Lesa meira

Útidyrahurð verður að ostabakka

Árið 1960 var nýtt skólahús tekið í notkun á Húsavík og fluttu þá bæði Barna- og Gagnfræðaskólinn í húsnæðið sem nú er elsti hluti Borgarhólsskóla. „Í upphafi skólaárs var skipt um útidyr og -hurð í innganginum frá Borgarhóli. Þar er nú rafknúin skynjarahurð í stað gömlu tréhurðarinnar sem við teljum að hafi verið síðan 1960.
Lesa meira