Fréttir

Miðjan opnar myndlistasýningu í Safnahúsinu

Í gær miðvikudag var opnuð myndlistasýning á neðstu hæð Safnahússinns á Húsavík á vegum Miðjunnar sem er hæfing og dagþjónusta fyrir fólk með fatlanir. Sýningin er afrakstur af námskeiði sem var haldið í fyrra undir handleiðslu Trausta Ólafssonar myndlistamanns. „Hann fór vel yfir hvernig litum er blandað, hvernig pensla er best að nota til að fá mismunandi áferðir ásamt alls konar aðferðum til að fá sem besta verkið.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Vikublaðið kemur út í dag, fimmtudaginn 15. október og er farið um víðan völl í blaði vikunnar.
Lesa meira

Tveir bátar Norðursiglingar halda til hvalaskoðunar og hvalarannsókna

Þrátt fyrir núgildandi takmarkanir vegna Covid-19 ástandsins hefur aðsókn í hvalaskoðun hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Norðursiglingu á Húsavík verið virkilega góð í haust og á laugardaginn var eftirspurnin það mikil að fara þurfti aukaferð síðar um daginn.
Lesa meira

Hvað ætlar þú að verða?

Árný Þóra Ágústsdóttir heldur um Áskorendapennann
Lesa meira

Eitt smit greindist á Norðurlandi eystra

Verulega fjölgar í sóttkví á milli daga eða um 27 og eru nú alls 78 í sóttkví á svæðinu.
Lesa meira

Leikskóladeild á Akureyri lokað vegna smits hjá barni

Lesa meira

Smit á Kristnesspítala og þjónustan takmörkuð næstu vikurnar

Upp hefur komið smit hjá starfsmanni á Kristnesspítala í Eyjafjarðarsveit og þurfa 13 sjúklingar og 10 starfsmenn að fara í sóttkví.
Lesa meira

Eigendur fá íbúðir sínar afhentar

Lyklar verða afhentir að fyrstu 10 íbúðunum að Útgarði 6 á fimmtudag klukkan 14. Húsið er steinsteypt fjöleignarhús fyrir 55 ára og eldri sem skiptist í þrjár hæðir með 18 íbúðum og kjallara með 18 séreignargeymslum og ýmsum rýmum sem verða í sameign allra.
Lesa meira

Leghálsskimanir felldar niður á Akureyri

Lesa meira

Bygging leikskóla á áætlun

Framkvæmdir við nýja leikskólann Klappir við Glerárskóla á Akureyri ganga samkvæmt áætlun eftir því sem fram kemur á vef Akureyrarbæjar. Unnið er hörðum höndum að því að loka húsinu á næstu vikum svo hægt verði að nota háveturinn í innivinnu.
Lesa meira