18.08
Egill Páll Egilsson
Skólabyrjun er á næsta leiti en Borgarhólsskóli verður settur á þriðjudag í næstu viku. í kjölfarið hefst hefðbundið skólahald.
Lesa meira
18.08
Hlaupakonan Rannveig Oddsdóttir sigraði í kvennaflokki í Súlur Vertical Ultra fjallahlaupinu sem haldið var á Akureyri á dögunum. Keppt var í 55 km Ultra vegalengd með 3.000 metra hækkun þar sem meðal annars var farið upp á bæjarfjöllin Súlur og Hlíðarfjall. Rannveig kom fyrst í mark hjá konunum á tímanum 07:19:12 2. Rannveig hefur verið ein fremsta hlaupakona landsins í mörg ár en hún starfar við kennslu hjá Háskólanum á Akureyri. Vikublaðið forvitnaðist um lífið hjá Rannveigu sem er Norðlendingur vikunnar. "Það er ekki pláss fyrir mörg önnur áhugamál með hlaupunum sem stendur. En ég hef gaman af því að prjóna og hanna þá mín eigin mynstur og flíkur. Mér finnst líka gaman að skrifa," segir Rannveig...
Lesa meira
17.08
Egill Páll Egilsson
Blaðamaður Vikublaðsins var á ferðinni í dag og fangaði þessa mynd af jarðvegframkvæmdum á vegum Vinnuvéla Eyþórs
Lesa meira
17.08
Egill Páll Egilsson
Norðurþing hefur ráðið Benedikt Þór Jakobsson í starf rekstrarstjóra Orkuveitu Húsavíkur ohf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurþingi.
Lesa meira
16.08
Egill Páll Egilsson
Húsvíkingar hafa eflaust orðið varir við mikinn svartan reyk frá kíslveri PCC á Bakka laust fyrir klukkan 14 í dag.
Lesa meira
16.08
Egill Páll Egilsson
Á föstudag undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Jónína Björg Helgadóttir myndlistarkona, fyrir hönd Majó ehf., samning til fjögurra ára um leigu á Laxdalshúsi.
Lesa meira