Ekki að sinni en það koma dagar
Nú er ný lokið bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta þar sem Þórstelpur mætttu liði Kelfavikur. Það var lið Keflavikur sem sigraði 89 – 67, staðan í hálfleik var 46 – 34 fyrir Keflavik og 16 bikarmeistaratitill félagsins staðreynd.