Ekkert minnst á eldri borgara í aðgerðarpakkanum
„Það er öllum ljóst að stór hópur eldri borgara hefur mjög lágar tekjur og þarf sárlega að fá viðbót til að geta lifað eðlilegra lífi en hann gerir í dag,“ segir í ályktun aðalfundar Félags eldri borgara á Akureyri.