Fréttir

Gísli Konráðsson teiknaði merki ÚA við borðstofuborðið heima í Oddagötunni

Á heimasíðu Samherja birtist i morgun skemmtileg skrif um tilurð hins velþekka firmamerki Útgerðarfélags Akureyringa, þau eru birt hér með leyfi.

Lesa meira

Brýr yfir Skjálfandafljót í forgangi

SSNE ásamt sveitarfélögunum á Norðurlandi eystra hafa undanfarin misseri unnið að því að marka stefnu landshlutans í samgöngu og innviðamálum landshlutans

Lesa meira

Heimboð í Skógarböðin fyrir félagsfólk í EBAK

Félagsfólki í Félagi eldri borgara á Akureyri er boðið án endurgjalds í Skógarböðin í næstu viku eða 27., 28. og 29 nóvember milli  kl 10 og 14 samkvæmt tilkynningu sem stjórn EBAK sendi út til félagsfólks í dag.

Lesa meira

Bjart yfir Grímsey - íbúum hefur fjölgað örlítið

Veðrið hefur verið einstaklega gott norður við heimskautsbaug undanfarnar vikur, sól og stilla dag eftir dag, þótt dálítill veðurhvellur gangi yfir eyjuna einmitt núna.

Lesa meira

Ný körfuboltavöllur vekur lukku

Nýr körfuboltavöllur við Hrafnagilsskóla vekur lukku hjá krökkunum.

Lesa meira

Einn hitaveituleki fannst við gamlan brunn á Oddeyri

 Lekaleitin fór með drónum og vakti talsverða athygli en niðurstöður liggja nú fyrir frá umhverfisverkfræðistofunni ReSource International, sem framkvæmdi lekaleitina fyrir hönd Norðurorku. 

Lesa meira

NÝR ÞÁTTUR Í HLAÐVARPI HEILSU- OG SÁLFRÆÐIÞJÓNUSTUNNAR

Heilsu -og sálfræðiþjónustan heldur úti öflugu hlaðvarpi en að bakvið það stendur fagfólk hjá fyrirtækinu.  Starfsmenn Heilu og sálfræðiþjónustunnar hafa víðtæka reynslu,  kunna vel til verka og fræða hlustendur um ýmis málefni sem tengjast  heilbrigði.   

Lesa meira

Framsýn - Til móts við eldri borgara og öryrkja

Framsýn telur að verkalýðshreyfingin verði í næstu kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins og ríkið að leggja sérstaka áherslu á málefni eldri borgara og öryrkja. Félagið hefur þegar komið sínum tillögum á framfæri við Starfsgreinasamband Íslands sem fer með umboð félagsins í komandi kjaraviðræðum og í viðræðum við stjórnvöld um aðkomu þeirra að kjarasamningunum.

Lesa meira

Sammála en þó á móti

Um daginn ræddum við í skipulagsráði um Hafnarstræti 80-82, þið vitið stóra húskjarnann sem er að rísa syðst á götueyjunni sunnan við gömlu bögglageymsluna.

Lesa meira

Egill Ólafsson - Heiðraður

Það var enginn svikinn af því að mæta í Hof s.l. laugardagskvöld á tónleika til heiðurs Agli Ólafssyni. Á tónleikunum  voru flutt  nokkur af  þeim lögum sem Egill hefur gert ódauðleg, lög sem munu lifa með þessari þjóð endalaust.   Flytjendur voru heldur ekki af lakara taginu, Dalvíkingurinn Eyþór Ingi, Ólafur Egill Egilsson og Diddú sáu um söng, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands undir stjórn Guðna Franzsonar og hljómsveitin Babies léku undir.

Lesa meira