Brautskráning VMA í dag - 140 nemendur brautskráðir
Að þessu sinni brautskráðust 140 nemendur með 162 skírteini þar sem 22 nemendur útskrifuðust með tvö skírteini. Á þessu skólaári hafa því samtals útskrifast 228 nemendur því 88 nemendur voru útskrifaðir í desember sl