Fréttir

Gul viðvörun í veðrinu

Lögreglan á Norðurlandi eystra sendi út tilkynningu fyrir skömmu og varar þar  við veðri sem skella mun á okkur seinna í dag  og standa fram á nótt.

Lesa meira

Aftur heim í búðina

Ungur og framsækinn rekstrarstjóri Hríseyjarbúðarinnar er Gabríel Ingimarsson, 25 ára Hríseyingur sem fluttist aftur á bernskustöðvarnar til þess að taka við rekstri verslunarinnar,

                                   

Lesa meira

Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum -Laufabrauð hátíðarmatur Íslendinga

Laufabrauð hefur verið hátíðarmatur íslendinga í áranna raðir. Talið er að elsta heimildin um laufabrauð sé frá 1772. Þá hélt Bjarni Pálsson landlæknir veislu heima hjá sér þar sem meðal annars var borið fram laufabrauð.

Lesa meira

SUNNA BJÖRGVINSDÓTTIR ÍSHOKKÍKONA ÁRSINS 2024

Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands

Lesa meira

Kirkjutröppurnar á Akureyri opnaðar að nýju

Mikill mannfjöldi var saman kominn á Kaupvangstorgi á Akureyri í dag þegar kirkjutröppurnar 112 voru formlega opnaðar að nýju eftir að hafa verið endurbyggðar, lagðar granítflísum með hita í öllum þrepum og stigapöllum og með nýrri lýsingu í handriði og hliðarpóstum.

Lesa meira

Glæsilegt jólatré myndað í heimsiglingunni!

Togarinn Björg EA 7 kom til Akureyrar í morgun með um 90 tonn eftir tveggja sólarhringa veiðar. Aflinn fer til vinnslu í húsum Samherja á Dalvík og Akureyri, en unnið er þar dag.

Lesa meira

Jólatrésskemmtun Skógræktarfélagsins er á morgun sunnudag

Á morgun sunnudag kl ca 16 dönsum við í kring um jólatréð á Birkivelli í Kjarnaskógi. Súlusveinarnir Kjötkrókur og Hurðaskellir báðu sérstaklega um að fá að vera með eins og undanfarin ár, þeir hitta víst hvergi betri börn eða foreldra!

Lesa meira

Iðunn Mathöll var opnuð á Glerártorgi í dag

Sex veitingastaðir eru í mathöllinni sem opinverður frá  kl  11:30 og er gengið út frá því að opið verði til klukkan 21 eða jafnvel til kl 22:00 eftir atvikum

Lesa meira

MA - Brautskráning 20. desember 2024

Námsfyrirkomulagið í MA hefur breyst á þann hátt að nemendur hafa nú aukinn sveigjanleika í námstíma og geta lengt í námsferlinum t.d. um eina eða tvær annir. 

Lesa meira

VMA - 116 nemendur brautskráðir í dag

Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brautskráð 256 nemendur á þessu almanaksári því 140 nemendur voru útskrifaðir í maí sl.

Lesa meira