Pistlar

Orð og efndir

Málefni öryrkja og aldraðra þarf að laga í heild sinni. Það þýðir ekki fyrir stjórnmálaflokka að setja þessi mál í stefnuskrá sína fyrir alþingiskosningar og gleyma þeim svo þegar komið er í ríkisstjórn og viðurkenna ekki þegar á reynir að bæta þurfi kjör þessa fólks.
Lesa meira

Hið skítuga leyndarmál vindorkunnar

Eru vindmyllur grænar og hagkvæmur orkukostur?
Lesa meira

Eldra fólk og Píratar

Eldra fólki á Íslandi fjölgar hraðar en yngra fólki. Ástæðan er lækkandi fæðingartíðni og hærri meðalaldur. Þetta þýðir ýmsar áskoranir fyrir okkur næstu árin og áratugina. Hver á hlutur þessa hóps að vera í samfélaginu, hvernig á heilbrigðisþjónustan að vera, hvar á þetta fólk að búa o.s.frv.?
Lesa meira

Bærinn sem aldrei breytist

Um þessar mundir er rúmlega áratugur liðinn frá því að ég átti síðast lögheimili á Akureyri, og bráðum sex ár síðan ég flutti af landi brott. Strákurinn sem gat sko ekki beðið eftir að komast í burtu að skoða heiminn á unglingsárunum er búinn að ferðast víða og skoðar nú fasteignaauglýsingar í Dagskránni og lætur sig dreyma um lítið fúnkishús á Brekkunni, með þvottasnúrum í garðinum og bílastæði með krana fyrir þvottakúst.
Lesa meira

Kosningar og aðrir kappleikir

Það er gaman að fara á fótboltaleiki. Því betri sem mótherjarnir eru, því meira afrek verður sigurinn - eða tapið ásættanlegra. Þetta fatta ekki þeir stuðningsmenn sem leggja megináherslu á að níða niður andstæðingana og gera lítið úr þeim í stað þess að hvetja sitt lið.
Lesa meira

Kjósendur á landsbyggðinni – Lífsakkeri ykkar!

Að nýju leyfi ég mér að senda ykkur mál til umhugsunar fyrir komandi kosningar. Formaður flokks sem kennir sig við jöfnuð og öryggi siglir undir fölsku flaggi sem fyrr. „Kosningastefna flokksins grundvallast á hugmyndum jafnaðarmanna um hvernig líf almennings getur orðið öruggara og betra“.
Lesa meira

Íslenskur landbúnaður. Já eða nei?

Lesa meira

Áskorandapenninn: Guðfræði og Marvel-veröldin

Lesa meira

Hvernig víkka skal út þjóðgarð

Áfangi 101 á náttúruverndarbraut ríkisins
Lesa meira

Sumar í september

Lesa meira