Pistlar og aðsendar greinar
24.11
Benedikt Sigurðarson
Benedikt Sigurðarson skrifar um mögulega sölu á húseignum sem hýsa megnið af öldrunarþjónustu Akureyrar.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.11
Siggi Gunnars
Ég var svo heppinn að vera gestur á 75 ára afmælistónleikum Magnúsar Eiríkssonar á dögunum. Tónleikarnir voru einstaklega vel heppnaðir, enda kannski annað varla hægt því laga- og textasmíðar Magnúsar eru á heimsmælikvarða. Það eru ekki bara snjöllu melódíurnar og hljómarnir sem gera lögin hans svo einstök, Magnús er nefnilega mikill heimspekingur og setur oft fram snjalla og áhugaverða sýn á lífið í textunum sínum.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
17.11
Hallgrímur Gíslason
Fimmtudaginn 11. nóvember sl. var formlegt erindi frá Félagi eldri borgara á Akureyri (EBAK) tekið fyrir í bæjarráði Akureyrarbæjar. Þar var óskað eftir aðkomu bæjarins að byggingu og rekstri þjónustumiðstöðvar fyrir eldra fólk í Holtahverfi-norður.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
12.11
Egill Páll Egilsson
Kattafárið mikla á Akureyri hefði getað verið prýðilegur titill á nýja Tinna-bók en er þess í stað raunsönn lýsing á umræðunni undanfarið. Það þarf varla að tíunda það nánar en hér er að sjálfsögðu átt við viðbrögð við því að bæjarstjórn Akureyrar samþykkti fyrir skemmstu að banna lausagöngu katta frá og með árinu 2025; og fara þannig að fordæmi nágrannasveitarfélagsins Norðurþings en þar hefur slíkt bann verið við lýði um árabil.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
12.11
Bergur Elías Ágústsson
Sveitarstjórn skal vera einhuga við val á heiðursborgara
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
05.11
Ragnar Sverrisson
Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Bæjarstjórn Akureyrar lét sig hafa það í vor að samþykkja einhliða og án samráðs við bæjarbúa afdrifaríkar breytingar á skipulagi miðbæjarins frá árinu 2014
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
01.11
Svavar Alfreð Jónsson
Blákaldur veruleikinn nægir fólki ekki. Þess vegna býr það sér til allskonar hliðarveruleika. Hliðarveruleikarnir eru eins og nafnið gefur til kynna eitthvað sem er til við hliðina á veruleikanum. Þar getur verið um upplifanir að ræða; fagurfræðilegar, trúarlegar, erótískar eða húmorískar. Hliðarveruleikarnir geta líka átt sér stað inni á ákveðnum rýmum sem eru hannaðir með það í huga að þeir geti orðið til: kirkjur og aðrir helgidómar, listasöfn, leikhús og barir, eru dæmi um híbýli hliðarveruleikanna.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.10
Egill Páll Egilsson
Hörð viðbrögð við fyrirhugaðri lokun Húsasmiðjunnar á Húsavík
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.10
Aðalheiður Steingrímsdóttir
Það var á fyrsta degi sumars 2006 sem hugsjónafólk á Akureyri kom saman til að setja á fót Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi og átta árum síðar tók AkureyrarAkademían við starfseminni og nú á þessu ári er 15 ára afmæli fagnað.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
26.10
Ásgeir Ólafsson
Eitt barna minna er á þriðja ári. Samkvæmt Heilsuveru á það að geta sinnt grófþroska sínum á eftirfarandi máta; Hoppað jafnfætis, hlaupið, klifrað og dansað. Gengið afturábak, sparkað í bolta, kastað bolta og gripið stóran bolta. Staðið á tám og staðið á öðrum fæti í eina sekúndu eða lengur. Hann getur gert allt þetta. Frábært!
Lesa meira