Pistlar og aðsendar greinar
02.06
Fyrr í vor sendi Siglfirðingurinn Sigurður Ægisson tillögu á skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar sem fól í sér að lausaganga katta yrði bönnuð í sveitarfélaginu. Erindið var samþykkt enda engin rök með því að einn hópur gæludýraeigenda sleppi við það að bera nokkra ábyrgð á sínu dýri á meðan aðrir þurfa að hafa sín dýr undir ströngu og stöðugu eftirliti. Þá rann kattareigendum kalt vatn milli skinns og hörunds enda sáu þeir fram á að þurfa að hugsa um dýrið sitt eins og aðrir dýraeigendur. Við tóku persónuárásir og svívirðingar á internetinu þar sem engu var til sparað.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
01.06
Hjálmar Bogi Hafliðason
Það læra börnin sem fyrir þeim er haft. Í dag er alþjóðadagur foreldra. Hlutverkið er ærið en æ minni tími til að sinna því? Skólar, íþróttafélög og aðrir fagaðilar hafa tekið við hlutverki foreldra að einhverju leyti sem uppalendur. Foreldri þarf ekkert að læra til að vera heldur aðeins gera. Það segir í fyrra markmiði foreldrasáttmálans sem er víða í notkun: „Að vekja foreldra og forráðamenn til vitundar um mikilvægi þess að sýna börnum og unglingum umhyggju, virkan stuðning og setja þeim skýr mörk.‟
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
31.05
Huld Hafliðadóttir
Ef einhvern tímann hefur verið gaman að vera frá Húsavík, þá er það sannarlega núna. Húsavík, My Hometown. Á innan við ári höfum við eignast hlutdeild í svolítið kjánalegri gamanmynd um "húsvíkinginn" Lars og draum hans um að sigra Eurovision söngvakeppnina. Lagið Húsavík var svo tilnefnt til Óskarsverðlauna sem besta frumsamda lagið með tilheyrandi fjaðrafoki og upptökum við Húsavíkurhöfn og nú síðast birtist stigakynnir okkar Íslendinga í Eurovision á skjám Evrópubúa með Húsavíkurkirkju í baksýn.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
29.05
Silja Jóhannesdóttir
Síðasta sumar var ólíkt öllum öðrum vegna ástæðu sem allir þekkja. Íslendingar nýttu sér í mun meira mæli áfangastaði innanlands og þá þjónustu sem er í boði um landið okkar allt en þeir hafa gert áður. Samsetning ferðafólks var þannig, með tilliti til þjóðernis, ólík því sem ferðaþjónustuaðilar hafa átt að venjast.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.05
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.05
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
22.05
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
21.05
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.05
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
15.05
Lesa meira