Pistlar

Samferða í gegnum lífið

Útvarpsmaðurinn Siggi Gunnars skrifar um hin raunverulegu verðmæti í lífinu. 

Lesa meira

Hvatning til eldra fólks á Akureyri

Hallgrímur Gíslason, formaður Félags eldri borgara á Akureyri skrifar

Lesa meira

Sjálfbærar Strandveiðar!

Lilja Rafney Magnúsdóttir og Ari Trausti Guðmundsson skrifa

Lesa meira

Síauknir refsiskattar á íbúa vegna orkuskipta

Þann 13. janúar síðastliðinn á hinum árlega skattadegi, talaði fjármálaráðherra um að aðrar leiðir til að skattleggja notkun ökutækja væru í skoðun. Tekjur af eldsneytisgjöldum hefðu lækkað verulega síðustu ár og við því þyrfti að bregðast. Að leita yrði nýrra leiða og að búa yrði til nýtt tekjulíkan, vegna þeirra tekna sem tapast þegar sífellt færri aka á farartækjum sem ganga fyrir bensíni eða olíu. Eitt stærsta verkefni nýs kjörtímabils í skatta- og gjaldamálum sé að koma á laggirnar framtíðartekjuöflunarkerfi vegna umferðar og orkuskipta. Ein leiðin væri t.d. að skattleggja út frá aflestri á kílómetrastöðu.

Lesa meira

Ljúft er að láta sig dreyma

Ragnar Sverrisson, kaupmaður skrifar

Lesa meira

„Eldarnir læstu sig um köstinn og stigu hvæsandi til himins“

Gamli Eyrarpúkinn heilsar nýja árinu með sínum þriðja pistli um uppvaxtarár sín á Eyrinni

Lesa meira

Ertu jólasveinn?

Hugleiðing um okkar eigið hugarfar í upphafi nýs árs

Lesa meira

Nýárskveðja frá bæjarstjóra Akureyrar

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, óskar lesendum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári með þökk fyrir árið sem er að líða.

Lesa meira

Tónamartröð

Ný skipulagslýsing fyrir breytt skipulag Spítalabrekkunnar (Spítalavegur og Tónatröð) fer nú til kynningar meðal bæjarbúa . Hún felur í sér róttækar breytingar frá fyrra aðalskipulagi. Og atburðarásin í Spítalabrekkunni er hröð.

Lesa meira

Að afrækja eigið afkvæmi

Lesa meira