Pistlar

Morgunkaffi þingframbjóðanda

Ég sit hér með samanbrotinn þvottinn sem ég á eftir að ganga frá fyrir aftan fartölvuna, ég er með kaffið og símann við höndina. Við hliðina á mér í stofunni nagar pollrólegur hundurinn beinið sitt á meðan æstur kettlingurinn nagar í buxnaskálmarnar á mér. Börnin eru farin í skólann og eiginmaðurinn í vinnuna.
Lesa meira

Litla landið

Það er gott að búa á Íslandi, almennt. Hreint loft, óspillt náttúra og nóg pláss fyrir alla. Heilbrigðiskerfið er almennt gott, en þegar ég skrifa almennt gott, þá á ég við að út á við er það gott og það fagfólk sem heldur því uppi vill allt fyrir þegna þessa lands gera, en eitthvað er að bresta innan þess. Það sama á reyndar við um fleiri kerfi, s.s. velferðarkerfið, samanber gríðarlega aukningu innlagna á BUGL, biðlista sem sér ekki fyrir endann á og síaukna notkun kvíða- og annarra geðlyfja.
Lesa meira

Raulað í blíðunni

Að mála er ekki það skemmtilegasta sem ég geri, en það fylgir víst venjubundnu viðhaldi á eignum að taka sér pensil í hönd með það í huga að betrumbæta umhverfið. Í blíðunni hér á dögunum tók ég á mig rögg og klifraði upp á þak í þeim tilgangi að mála það. Þar barðist ég ber á ofan við málningarvinnuna, hlustandi á Rolling Stones. Væntanlega ekki falleg sjón.
Lesa meira

Hinn fullkomni dagur

Lesa meira

Besta loftslagsstefnan uppfærð

Lesa meira

„Hver í andskotanum vill heyra leikara tala?“

Áskorandapenninn
Lesa meira

Yfirlýsing frá eigendum FaktaBygg ehf.

Í síðustu viku fjallaði Vikublaðið um byggingu tveggja raðhúsa á Húsavík, á vegum húsnæðissamvinnufélagsins Búfesti hsf. FaktaBygg ehf. var aðalverktaki verksins, þar til samningi var rift í byrjun síðustu viku. Eigendur FaktaBygg ehf. harma að til þess hafi komið, en telja fyrri umfjöllun Vikublaðsins ekki gefa rétta mynd af málavöxtum og aðstæðum.
Lesa meira

Jafnréttismál eru byggðamál

Lesa meira

Hvað er að frétta?

Lesa meira

Fólkið, ferðalagið og vatnið

Lesa meira