Pistlar og aðsendar greinar
12.11
Bergur Elías Ágústsson
Sveitarstjórn skal vera einhuga við val á heiðursborgara
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
05.11
Ragnar Sverrisson
Svo bregðast krosstré sem önnur tré. Bæjarstjórn Akureyrar lét sig hafa það í vor að samþykkja einhliða og án samráðs við bæjarbúa afdrifaríkar breytingar á skipulagi miðbæjarins frá árinu 2014
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
01.11
Svavar Alfreð Jónsson
Blákaldur veruleikinn nægir fólki ekki. Þess vegna býr það sér til allskonar hliðarveruleika. Hliðarveruleikarnir eru eins og nafnið gefur til kynna eitthvað sem er til við hliðina á veruleikanum. Þar getur verið um upplifanir að ræða; fagurfræðilegar, trúarlegar, erótískar eða húmorískar. Hliðarveruleikarnir geta líka átt sér stað inni á ákveðnum rýmum sem eru hannaðir með það í huga að þeir geti orðið til: kirkjur og aðrir helgidómar, listasöfn, leikhús og barir, eru dæmi um híbýli hliðarveruleikanna.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
28.10
Egill Páll Egilsson
Hörð viðbrögð við fyrirhugaðri lokun Húsasmiðjunnar á Húsavík
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.10
Aðalheiður Steingrímsdóttir
Það var á fyrsta degi sumars 2006 sem hugsjónafólk á Akureyri kom saman til að setja á fót Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi og átta árum síðar tók AkureyrarAkademían við starfseminni og nú á þessu ári er 15 ára afmæli fagnað.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
26.10
Ásgeir Ólafsson
Eitt barna minna er á þriðja ári. Samkvæmt Heilsuveru á það að geta sinnt grófþroska sínum á eftirfarandi máta; Hoppað jafnfætis, hlaupið, klifrað og dansað. Gengið afturábak, sparkað í bolta, kastað bolta og gripið stóran bolta. Staðið á tám og staðið á öðrum fæti í eina sekúndu eða lengur. Hann getur gert allt þetta. Frábært!
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
24.10
Siggi Gunnars
Nútímasamfélag gerir kröfu á að við séum stöðugt í sambandi, að það sé alltaf hægt að ná í okkur og að við séum ávallt reiðubúin að svara. Það þykir eðlilegt að það sjáist hvort þú sért tengdur við samskiptaforrit og ef þú ert ekki tengdur forritinu þá hversu langt er síðan þú skráðir þig inn síðast. Eins þykir það afar mikilvægt að menn sjái hvort þú hafir opnað skilaboð sem þeir senda þér, svona til þess að tryggja að þér detti ekki í hug að bíða með að svara.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
14.10
Pétur Ólafsson
Hvað sem hver segir er það staðreynd að á mörgum sviðum er áþreifanlegur aðstöðumunur milli höfuðborgarsvæðisins og fólks og fyrirtækja utan þess. Í tækifærisræðum er á þetta minnst og jafnan er um þetta rætt í aðdraganda alþingiskosninga, t.d. heyrði ég frambjóðendur ræða þetta fyrir nýafstaðnar þingkosningar. Fyrir kosningar eru menn, að því er virðist, sammála um að úr þessum hlutum verði að bæta en svo líða fjögur ár og ekkert gerist - og aftur er kosið til Alþingis.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
11.10
Þórhallur Jónsson og Ragnar Sigurðsson
Þrátt fyrir stór skref í endurvinnslu á undanförnum árum fer enn mikið magn úrgangs til urðunnar með tilheyrandi kostnaði, jarðraski og kolefnisspori. Það er ljóst að enn eru mikil tækifæri til staðar í frekari endurvinnslu úrgangs.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
11.10
Svavar Jónsson
Nú um helgina hitti ég æskuvin sem ég hafði ekki séð lengi. Við rifjuðum upp gamla tíma, meðan annars þegar við fórum til sumardvalar í Noregi, rétt rúmlega fermdir. Það var fyrsta utanlandsferð okkar beggja. Sennilega hafa foreldrar okkar þorað að senda okkur í hana eina vegna þess að við dvöldum þar úti á vegum kristilegra samtaka, við jarðarberjatínslu í Valldal í vesturhluta landsins.
Lesa meira