Fréttir

Mikil ásókn í íbúðir á vegum Bjargs á Húsavík

Óhætt er að segja að mikill áhugi sé á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag er að byggja á Húsavík í samstarfi við Norðurþing, en þetta kemur fram á heimasíðu Framsýnar í dag.  

Lesa meira

Litlu jólin á sjó!

Áralöng hefð er fyrir því að áhafnir fiskiskipa Samherja haldi litlu jól í aðdraganda jólanna.   Kokkarnir töfra þá fram hverja kræsinguna af annarri. Litlu jól áhafna Kaldbaks og Snæfells voru haldin hátíðleg á dögunum.

Lesa meira

Boðað verkfall lækna mun hafa áhrif á þjónustu SAk.

Félagsmenn í Læknafélagi Íslands hafa samþykkt verkfallsboðun og hafi ekki samist skellur boðað verkfall lækna á eftir nokkra daga eða um miðnætti aðfaranótt mánudagsins 25. nóvember n.k.

Lesa meira

Hvítasunnukirkjan styrkir Hollvinasamtök

Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri fengu afhentan rausnarlegan peningastyrk frá Hvítasunnusöfnuðinum, alls 800 þúsund krónur nýverið.

Lesa meira

Ætla Íslendingar að standa vörð um orkuauðlindir sínar?

  Einhver myndi segja að sá bóndi er seldi frá sér allar bestu mjólkurkýrnar væri vitlaus maður. Utan ef tilgangurinn væri að pakka saman, hætta rekstri og selja hæstbjóðanda.

Lesa meira

Norðurorka lækkar samfélagsstyrki á næsta ári

Stjórn Norðurorku hefur samþykkt að lækka styrki en fyrirtækið hefur undanfarin ár veitt styrki til margvíslegra verkefna og málefna.

Lesa meira

Norðurþing Rauði krossinn hættir fatasöfnun

Heimasíða Norðurþings segir frá þvi að Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslum hættir allri fatasöfnun þann 26. nóvember 2024.  Eftir sem áður geta íbúar í Norðurþingi losað sig við textíl (fatnaður, lök og handklæði, skór, dúkar og gardínur, tuskur og viskastykki) í grenndargáma fyrir textíl sem eru staðsettir á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.

Lesa meira

Stefna flokksins í utanríkismálum

Grunnstef Lýðræðisflokksins er gott samstarf við Nato sem er varnarbandalag og hefur verið hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands

Lesa meira

FVSA kannar áhuga stéttarfélaga á Norðurlandi til sameiningar

„Þetta er hugmynd sem vert er að skoða og fróðlegt að sjá hver viðbrögð félaganna verða,“ segir Eiður Stefánsson, formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni (FVSA). Nýlega sendi hann erindi til tíu stéttarfélaga á Norðurlandi til að kanna vilja þeirra til samtals um útfærslu á öflugu deildarskiptu stéttarfélagi á svæðinu.

Lesa meira

Reynsla mín af smíðakennslu á Akureyri. Aldarfjórðungur í baksýn.

Í Menntastefnu Akureyrarbæjar segir: „Verkviti er gert hátt undir höfði til þess að börn nái í síauknum mæli að tengja saman hug og hönd í skapandi umhverfi. Akureyrarbær hefur ríkan metnað til þess að í hverjum skóla starfi hæft og öflugt fólk og að eftirsóknarvert sé að starfa þar. Stuðningur skólayfirvalda við starfsþróun leikur þar stórt hlutverk“. Skipulag skóla gerir ráð fyrir samvinnu starfsfólks, sveigjanleika í skipulagi, teymiskennslu og samþættingu námsgreina“ (Menntastefna Akureyrarbæjar, 2020-2025).

Lesa meira