Mannlíf

Brýnt að uppræta skömm fyrir því að leita sér hjálpar

Píeta samtökin á Akureyri stefna á að  fjölga ráðgjöfum með vorinu

Lesa meira

„Það var tekið vel á móti manni og allir eru til í að hjálpa“

Brynjar Ingi Bjarnason, atvinnumaður í fótbolta á Ítalíu

Lesa meira

Gömul ryðguð skæri í pakkanum frá ömmu

Það má segja að Ingibjörg Reynisdóttir hafi marga titla en hún er meðal annars rithöfundur, leikkona, handritshöfundur og fótaaðgerðafræðingur. Hún er fædd og uppalin í Laugardalnum í Reykjavík og hefur ekki flutt úr hverfinu síðan, fyrir utan nokkra ára búsetu í Danmörku fyrir aldamót. Hún býr með manninum sínum Óskari Gunnarssyni og syni sínum Reyni Óskarssyni. Ingibjörg er oftast með mörg járn í eldinum en hún skrifaði meðal annars bókina Gísli á Uppsölum sem var metsölubókin árið 2012. Ingibjörg er jólabarn en við fáum aðeins að skyggnast inn í líf hennar hvað varðar jólin.

Lesa meira

Sólin um jólin

Undanfarin ár hefur það orðið sífellt vinsælla að fólk ferðist til útlanda um jólin. Virðist vera sem margir séu sólarþyrstir og eru staðir á borð við Tenerife mjög vinsælir áfangastaðir. Fjölmiðlamaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er oftast kallaður, rekur ferðaskrifstofu á Tenerife og segir hann að um 4.000 miðar séu seldir til Tenerife um jólin frá Íslandi.

Lesa meira

„Jólin eins og lítið undirbúningstímabil fyrir okkur handboltafólkið“

-segir Hulda Bryndís Tryggvadóttir, handknattleikskona í KA/Þór

Lesa meira

Heimþráin úr „Borg óttans“

Það er ekki óalgengt að fólk úr landsbyggðinni flykkist suður í nám eða til að elta drauma sína í „Borg óttans“ og þrátt fyrir að hafa búið fyrir sunnan í einhvern tíma þá verður Akureyri alltaf „heima“ fyrir suma, en við spurðum nokkra unga og áhugaverða Norðlendinga sem fluttu suður á svipuðum tíma hvað þau eru að gera fyrir sunnan, jólahefðirnar þeirra og hvað þau sakna mest við heimabyggðina sína.

Lesa meira

Kruðerí, kósýheit, kertaljós og knús

Aðventuröltið – skemmtileg jólahefð í Dalvíkurbyggð

Lesa meira

Umhverfisvænni jól og minni neysla

Nú eru jólin að detta í garð og flestir farnir að undirbúa fyrir hátíðirnar. Sumum finnst jólin vera huggulegur og fallegur tími á meðan aðrir finna fyrir streitu og álagi, enda ákveðin pressa sem getur fylgt jólunum. Jólagjafir er meðal annars eitthvað sem fólk fer að huga að og getur það verið ákveðinn hausverkur.

Lesa meira

Af hverju borða Íslendingar skötu?

Það er margt sem kemur manni í jólaskap og fyrir suma er það skötuveisla á Þorláksmessu. Sumum Íslendingum finnst kæst skata vera herramannsmatur á meðan aðrir eru ósammála, aðallega vegna hins einstaka ammoníaksfnyks, sem á það til að vera yfirþyrmandi og gæti sest í fötin. Það er fyrst og fremst fnykurinn sem gerir skötuna óvinsæla í sumum fjölbýlishúsum.

Lesa meira

Kann vel við sig í sveitinni þó svo að skuldbindingin sé mikil

Stefán Sævarsson hefur verið í kringum búskap nær alla ævi. Hann er bóndi á Syðri-Grund í Grýtubakka, þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni, Steinunni Hörpu Jónsdóttur. Undirritaður ræddi við Stefán um lífið í sveitinni, bæði í hversdagsleikanum og á jólunum sem senn ganga í garð.

Lesa meira