Í fylgd með fullorðnum fékk frábærar viðtökur
Erum í skýjunum: -segir Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir
Erum í skýjunum: -segir Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir
Á morgun, fimmtudaginn 17.mars kl. 21:00 verða haldnir tónleikar til heiðurs hljómsveitinni Vaya Con Dios. Guðrún Harpa Örvarsdóttir ætlar að feta í fótspor söngkonunnar Dani Klein og er hún ásamt hljómsveit að fara flytja lög með þessari frábæru hljómsveit Belga í fjórða sinn á Græna hattinum á Akureyri
Sýningum frestað um komandi helgi vegna covidsmita
Ásgeir Ólafs er kominn í loftið með nýjan hlaðvarpsþátt: Viðtalið. Fyrsti gestur hans er Kristján Már Þorsteinsson. Í þættinum ræddu þeir saman um mál 13 ára dóttur Kristjáns sem hefur vakið athygli hér á landi.
Listvinnustofur fyrir börn á grunnskólaaldri undir yfirskriftinni Allt til enda verða haldnar í Listasafninu á Akureyri í mars, apríl og maí.
Freyvangsleikhúsið frumsýnir Kardemommubæinn
Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti verður í vetrar-, barokk- og frumflutningsstuði um helgina. Hópurinn heldur TÓLF TÓNA KORTÉRS tónleika á Listasafni Akureyrar laugardaginn 26. febrúar kl. 15 og 16, þar sem Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir og Brice Sailly frumflytja tónverkið FIMM FYRIRBÆRI Í FEBRÚAR eftir þá fyrrnefndu á tvennum kortérs löngum tónleikum
Strengjasveitir Tónlistarskólans á Akureyri tóku sig til laugardaginn 12. febrúar og léku tónlist í tíu klukkustundir sleitulaust, frá kl. tíu um morguninn til kl. átta um kvöldið.
„Það var einstakt að upplifa jákvæðnina og ungmennafélagsandann sem sveif yfir vötnum, einstaklingar, fyrirtæki, félagasamtök og sveitarfélög hér á svæðinu lögðu hönd á plóg til að tryggja þetta mikilvæga samfélagsverkefni,“ segir Ingólfur Jóhannesson framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Eyfirðinga en söfnun fyrir nýjum snjórtroðara félagsins lauk í vikunni.
Gilfélagið býður ykkur velkomin á sýninguna Boreal Crush Pack eftir gestalistamann Gilfélagsins Melanie Clemmons um helgina í Deiglunni. Sýningin ber heitið Boreal Crush Pack