Viðburðaríkt, fjölbreytt og umfram allt spennandi starfár fram undan
Eva Hrund Einarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
Eva Hrund Einarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar
Fjölskyldufjör með Halla og Góa ásamt Jóni Ólafs
Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðsvegar um miðbæinn
Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi
Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”
„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings
Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan
Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju