Fréttir

Styrkir fyrir börn á tekjulágum heimilum

Lesa meira

Heimsóknarbanni aflétt á Öldrunarheimilum Akureyrar

Lesa meira

Húsaleiguverð lækkar á Húsavík

Verkefnisstjórn Gaums sækir árlega upplýsingar til Þjóðskrár um þróun leiguverðs á Húsavík. Upplýsingar um leiguverð byggja á þinglýstum leigusamningum hvert ár.
Lesa meira

Uppskriftarbók Magna Rúnars

„Ég heiti Magni Rúnar Magnússon og er framreiðslu- og rafvirkjameistari að mennt. Í dag er ég í námi í kennslufræði iðnmeistara í H.Í. og er að kenna á rafiðnaðarbraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri,“ segir Magni sem hefur umsjón með Matarhorninu þessa vikuna. „Þegar ég er að brasa í eldhúsinu legg ég áherslu á að hafa matreiðsluna einfalda og að hráefnið sem ég er að vinna með fái að njóta sín. Ekki skemmir fyrir ef maður hefur aflað þess sjálfur við veiðar. Verði ykkur að góðu.“
Lesa meira

Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröð í Hofi

Lesa meira

24 í einangrun á Norðurlandi eystra

Lesa meira

Hin tvíbentu áhrif samfélagsmiðlana

Lesa meira

Brosandi og berrössuð

Lesa meira

Íbúar af 42 þjóðernum í sveitarfélögunum í S-Þingeyjasýslu

Síðustu daga hefur verið unnið að uppfærslu á gögnum um skiptingu íbúa eftir uppruna í sveitarfélögunum fjórum sem vöktun á vettvangi Gaums. Á því tímabili sem vöktunin nær til hefur orðið umtalsverð breyting á fjölda þjóðerna. Árið 2011 bjuggu 190 íbúar í Norðurþingi, Skútustaðahreppi og Tjörneshreppi sem voru af öðrum uppruna en íslenskum. Alls komu þeir frá 18 þjóðlöndum. Pólverjar voru fjölmennastir eða 122 og Þjóðverjar næstir ekki nema 13 talsins. Fjöldi íbúa af öðrum þjóðernum en var lítill eða frá einum og upp í sex manns.
Lesa meira

Enginn inniliggjandi með kórónuveiruna á SAk

Samkvæmt upplýsingum blaðsins útskrifaðist síðasti sjúklingurinn á laugardaginn var.
Lesa meira