Fréttir

Fordæmalaus halli á rekstri Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 var lögð fram í bæjarráði nýverið og jafnframt var lögð fram þriggja ára áætlun áranna 2022-2024.
Lesa meira

Krónan opnar verslun á Akureyri

Krónan mun opna á Akureyri árið 2022 og verslunarrisinn hefur lengi stefnt að því að opna verslun í bænum.
Lesa meira

Íbúar í Innbænum uggandi og telja að sér vegið í strætómálum

Lesa meira

Hvetja til verslunar í heimabyggð

Lesa meira

Níu í einangrun og níu í sóttkví

Lesa meira

Um eldvarnir og verndun gamalla timburhúsa

Lesa meira

Allar manneskjur eru dýrmætar

Það er virkilega þakkarvert að Alþjóðasamband Soroptimista hefur í áratugi barist gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa meira

Lyftistöng fyrir sveitarfélagið

Nýtt lúxushótel sem áætlað er að rísi rétt við Grenivík í Eyjafirði mun hafa mikla þýðingu fyrir sveitarfélagið að sögn Þrastar Friðfinnssonar sveitarstjóra í Grýtubakkahreppi.
Lesa meira

Starfatorg: Bylting fyrir eldri borgara

Brynja Sassoon er nýflutt til Húsavíkur eftir að hafa búið í Svíþjóð í 30 ár. Þar kynntist hún verkefni sem byggir á því að auka lífsgæði eldra fólks, ekki síst þeirra sem neyðast til að hætta á vinnumarkaði vegna aldurs. Verkefnið snýr að því að aðstoða fólk sem er komið af vinnumarkaði sökum aldurs eða örorku til að taka að sér tímabundin störf á þeirra eigin forsendum. Það er ákveðna tíma á dag, viku eða á mánuði. Eins og kunnugt er, eru ákvæði í sumum kjarasamningum að við ákveðin aldursmörk er starfsmönnum gert að láta af störfum þrátt fyrir að hafa góða heilsu og löngun til að vinna áfram eða vera í hlutavinnu meðan heilsan leyfir. Blaðamaður Vikublaðsins settist niður með Brynju á dögunum og ræddi verkefnið sem hún stýrir í samtarfi við Vinnumálastofnun og Framsýn, stéttarfélag.
Lesa meira

Verði ljós í Norðurþingi 1.desember

Lesa meira