Fréttir

Nemendur Borgarhólsskóla styrkja UNICEF

Í Borgarhólsskóla á Húsavík er aðventan þetta árið notuð til að styrkja góð málefni en á heimasíðu skólans kemur fram að undan farin ár hafi nemendur haldið pakkapúkk fyrir jólin og skipst á gjöfum en að gildi þessarar hefðar hafi dvínað. Engu að síður hefur verið tekin ákvörðun um að nýta þann kraft sem felst í hugtakinu „sælla er að gefa en þiggja“.
Lesa meira

Samkomulag um nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Áætlað er að heimilið verði tilbúið til notkunar í lok árs 2023.
Lesa meira

Stefnir í 100 m.kr. halla hjá Norðurþingi

Áherslur meirihlutans miða að því að verja störf hjá sveitarfélaginu og ljóst er að bjartsýni gætir um að umsvif iðnaðarstarfsemi á Bakka aukist á komandi árum með tilheyrandi atvinnusköpun og tekjuaukningu. Minnihlutinn gagnrýnir meirihlutann fyrir að ganga ekki lengra í að standa vörð um fyrirtækin á svæðinu með lækkun gjalda á fyrirtæki og íbúa á þessum viðsjárverðu tímum.
Lesa meira

12 mánaða börn fá leikskólavist

Lesa meira

Þegar vafrið er orðið lífshættulegt

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis hvetur fyrirtæki og stofnanir í Þingeyjarsýslum til að leggja málefninu lið með roðagullinni lýsingu þessa daga og vekja þannig athygli á þessu brýna verkefni.
Lesa meira

Fækkar um fjóra í einangrun á Norðurlandi eystra

Nú eru sex í einangrun í landsfjórðungnum og sjö í sóttkví.
Lesa meira

Umsóknum um jólaaðstoð í Eyjafirði fjölgar um 30%

Lesa meira

Segja illa vegið að framhaldsskólum á Norðurlandi

Lesa meira

Fjölgar um einn í einangrun á Norðurlandi eystra

Alls greindust 18 með kórónuveiruna innalands í gær, þar af voru 11 í sóttkví.
Lesa meira

Gamall lögreglubíll á Akureyri kvaddur og verður safngripur

Lesa meira