Fréttir

„Ekkert skemmtilegra en að vinna fótboltaleiki“

Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Bergmann hefur verið í fantaformi með KA í Pepsi-Max deildinni í fótbolta í sumar en norðanmenn hafa spilað vel í byrjun sumars og eru í toppbaráttunni. Hallgrímur hefur verið lengi í herbúðum KA og er leikjahæsti leikmaður liðsins. Vikublaðið ræddi við Hallgrím um boltann og ýmislegt fleira. Ég byrja á að spyrja Hallgrím hvort frammistaða KA-manna í sumar hafi verið vonum framar? „Nei, í sjálfu sér ekki. Við erum með mjög sterkan og kröfuharðan hóp svo ég myndi mögulega segja að hún sé á pari ef við horfum á stigafjöldann. Liðið sjálft á nóg inni hvað varðar spilamennsku. Við höfum misst sterka leikmenn í meiðsli en það segir svolítið um styrkin á okkar hóp hvar við erum í töflunni þrátt fyrir svona mörg áföll,“ segir Hallgrímur. Er raunhæft að stefna á Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef fulla trú á því að við getum barist við bestu liðin, hvort sem það verður um Evrópusæti eða Íslandsmeistaratitilinn....
Lesa meira

Brýnt að takmarka lausagöngu katta

Lesa meira

Mannabein fundust við uppgröft á Tjörnesi

Nýverið var fundust mannabein við Ketilsstaði á Tjörnesi m.a. hauskúpa sem talin er vera af ungri stúlku. Víða á Tjörnesi hafa staðið yfir framkvæmdir þar sem verið er að grafa að húsum til að koma fyrir varmadælum. Beinafundur af þessu tagi er ekki einsdæmi á Tjörnesi en þekkt er að við uppgröft hafi verið komið niður á gamla grafreiti.
Lesa meira

Til framtíðar

Lesa meira

Segja stjórnvöld hafa gleymt Norðurlandi

Lesa meira

Viðurkenningar fyrir árangur í skólastarfi

Lesa meira

Sigurhæðir vakna til lífs á ný

Lesa meira

Reisa nýja verslun fyrir Húsasmiðjuna

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Rúmlega 26% fullbólusettir á Norðurlandi

Lesa meira