Fréttir

Taktu þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins um helgina

Lesa meira

Rekstrarniðurstaðan á SAk jákvæð um 13,6 milljónir kr.

Lesa meira

Ný stjórn Húsavíkurstofu kjörin

Aðalfundur Húsavíkurstofu fór fram í Hvalasafninu á þriðjudag og var mæting nokkuð góð. Venjuleg aðalfundarstörf voru á dagskrá
Lesa meira

„Það verða Mærudagar, það er alveg klárt"

Bæjarhátíðin Mærudagar á Húsavík fór ekki fram með formlegum hætti síðasta sumar af sóttvarnaástæðum vegna Covid-19 faraldursins. Margir hafa beðið spenntir eftir fréttum um það hvort hátíðin verði haldin í ár enda bólusetningar komnar vel af stað.
Lesa meira

Gleðibomba í Mývatnssveit: „Algjörlega einstök upplifun“

Það verður sannkölluð orku- og gleðibomba í Mývatnssveit helgina 28.-30. maí. von er á fjölda fólks í sveitina fögru enda heilmikil dagskrá framundan.
Lesa meira

Sækist eftir 3.-5. sæti hjá Miðflokknum

„Vegna fjölda áskorana og hvatninga undanfarnar vikur og mánuði, hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 3.-5. sæti á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar í september 2021,“ segir í tilkynningu frá Ágústu Ágústsdóttur. „Sem fæddur Reykvíkingur, stoltur Vestur-Skaftfellingur og Austfirðingur sem festi rætur sínar við hinn fallega Öxarfjörð 2003 er ég auðmjúk og mikið þakklát fyrir allar þær kveðjur, hvatningu og stuðning sem ég hef ég fengið og mun sannarlega taka það með mér inn í komandi og skemmtilega tíma framundan.
Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Nyrsta sundlaug landsins

Lesa meira

Bólusetningar í vikunni

Lesa meira

Þríburar frá Húsavík stunda nám við Háskólann á Akureyri

Lesa meira