Pistlar og aðsendar greinar
06.10
Óli Halldórsson
Stundum er látið eins og munur á stefnu stjórnmálaflokka sé lítill. Sömu málin komi fram og í aðdraganda kosninga virðist stefnumálin áþekk. Þetta hefur verið mjög áberandi þetta haustið. Heilbrigðismál, velferðarkerfið, menntun fyrir alla, umhverfismál. Og réttindabarátta ýmis konar. Stuðningur við alls konar. Þessar áherslur eru háværar, ekki síst hjá hægri flokkunum.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
04.10
Steingrímur J. Sigfússon
Oddviti framsóknarflokksins hér í Norðausturkjördæmi, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, hefur að undanförnu viðrað þau sjónarmið sín að nú þurfi að fara í aðgerðir og hefja sókn í byggðamálum. Um það má segja að betra er seint en aldrei, en nokkuð er þessi áhugi síðbúinn.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
03.10
Preben Pétursson
Átta þúsund störf hafa skapast við aukna ferðaþjónustu hérlendis á síðustu fimm árum. Þessi stórauknu umsvif eru megin drifkraftur hagvaxtar, megin ástæða þess að ríkissjóður nýtur vaxandi skatttekna. Atvinnuleysi er jafnframt í lágmarki en því miður hefur hinu opinbera ekki tekist að spila nógu vel úr tækifærinu.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
02.10
Erla Björg Guðmundsdóttir
Ég hef sl. 15 ár verið svo lánsöm að hafa fengið að starfa í fullorðinsfræðslunni, sem eins og nafnið gefur til kynna grundvallast á þjónustu við fullorðið fólk sem kemur til að mennta sig. Það á hvoru tveggja við um fólk sem hefur ekki lokið formlegu framhaldsskólanámi og annað fólk úr atvinnulífinu með fjölbreytta menntun.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
29.09
Björn Valur Gíslason
Sjálfstæðisflokkurinn var látlaust við völd frá árinu 1991 til ársbyrjunar 2009. Fyrst í fjögur ár með Alþýðuflokknum, síðan tólf ár með Framsóknarflokknum og svo með Samfylkingunni í tæp tvö ár fyrir Hrun. Þetta nærri átján ára samfellda tímabil Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn reyndist okkur Íslendingum dýrt.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
25.09
Hjörleifur Hallgríms
Margt og heldur misjafnt berst stundum frá meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar, en ein fráleitustu tíðindin upp á síðkastið eru þau að nú er búið að skipuleggja þrengingu á Glerárgötunni í eina akrein í hvora áttina. Ekki virðist sú vitleysa vera til, sem meirihlutanum dettur ekki í hug og nú kórónar þetta ævintýri allt, sem nú á að framkvæma.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.09
Hjörleifur Hallgríms
Kunnuglegar fréttir bárust fyrir stuttu þar sem bæjarstjórn Akureyrar varð að leggja til 75 milljónir aukalega til MAK en það er samansafn Hofs menningarfélags, sinfóníunnar og leikfélagsins LA. Nokkrir „vitringar“ töldu að með sameiningu þessara þriggja stofnana fyrir nokkrum árum væri fengin allsherjarlausn á fjármálum þessa geira en þar fóru „vitringarnir“ heldur betur villur vega.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
15.09
Ingibjörg Þórðardóttir
Við Íslendingar erum almennt sammála um að menntun sé ein af grunnstoðum samfélagsins. Það er því merkilegt að á sama tíma og núverandi stjórnvöld státa sig af góðum árangri í fjármálum ríkisins sé skólakerfið í miklum fjárhagsvanda
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
13.09
Hjálmar Bogi Hafliðason
Ég býð mig fram í 2.–4. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2016
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
08.09
Höskuldur Þórhallsson
Í bréfi sem ég sendi Framsóknarmönnum í Norðausturkjördæmi fyrir skömmu fór ég yfir sýn mína á Framsóknarflokkinn og reyfaði þau verkefni sem ég hef unnið að á kjörtímabilinu. Auk þess tíundaði ég helstu verkefni í þeim málaflokkum sem að mér hafa snúið á kjörtímabilinu og ég hef borið ábyrgð á sem formaður nefnda.
Lesa meira