Pistlar

Fjölskyldur í forgang

Fjölskyldan stendur öllum næst og það er mikið talað um að hvað þurfi að gera fyrir fjölskyldurnar í landinu. Það er þá oftast átt við yngra fólk með börn á framfæri, enda lífsbaráttan oftast þyngst á fyrstu búskaparárunum. Þegar hins vegar er skoðað hvað er gert til þess að létta barnafjölskyldum róðurinn vandast málið.
Lesa meira

Hverjir eiga rétt á sálfræðiþjónustu?

Við sem samfélag verðum að gangast við því að geðsjúkdómar á borð við kvíða og þunglyndi eru sjúkdómar. Til þess að eyða fordómum í samfélaginu gagnvart börnum og fullorðnum með geðsjúkdóma þurfa stjórnvöld hverju sinni að ganga fram með góðu fordæmi og hætta að mismuna einstaklingum eftir því með hvaða sjúkdóm þeir eru.
Lesa meira

Við lifum á merkilegum tímum

Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.
Lesa meira

Eldvarnir í brennidepli hjá Akureyrarbæ

Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira

Kæri húsasmiður

„Húsasmiður á sjötugsaldri lýsir eftir frambjóðendum sem vilja efla iðnmenntun á næstu árum svo hann geti farið á eftirlaun með góðri samvisku.“
Lesa meira

Börnin í Aleppo eru börn okkar allra

Ég á tvo frábæra stráka, annan tveggja og hálfs hinn er alveg að verða fimm ára. Það kemur fyrir að ég óttast um þá,- að þeir hlaupi út á götu þegar bíll kemur aðvífandi, að þeir detti í stiganum heima hjá sér, en oftast óttast ég þó bara að þeir skemmi eitthvað sem er dýrt og að ég þurfi að borga það því þeir eru jú bísna virkir.
Lesa meira

Unga fólkið og mannauðurinn

Oft gleymist í umræðu um auðlindir þjóða að verðmætust erum við sjálf og alveg sérstaklega þarf að huga að stöðu ungu kynslóðanna í þeim efnum. Íslendingum var lengi vel tamt að horfa fyrst og fremst til náttúruauð­linda sinna og var þá einblínt á fiskinn í sjónum og orkuna. Áþreifanlega hefur þó ljóst að í landinu sjálfu, nátt­úrperlum þess og víðáttu eigum við einnig stórkostlega auðlind. Um leið fylgir því mikil ábyrð að vera vörslumenn þeirra verðmæta, vernda þau og gæta og hafa að láni frá komandi kynslóðum.
Lesa meira

Viðburðaríkur vetur hjá Menningarfélagi Akureyrar

Viðburðaríkur vetur er hafinn hjá Menningarfélagi Akureyrar þar sem Leikfélag Akureyrar, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Menningarhúsið Hof leiða saman krafta sína undir merki MAk og bjóða gestum sínum upp á fjölbreytta og skemmtilega við­ burði.
Lesa meira

Við hjólum ekki á Akureyri – það eru svo margar brekkur

Fyrir rúmum tveimur árum var skipaður starfshópur á vegum borgarstjórnar Reykjavíkur sem var fengið það hlutverk að útfæra tilraunaverkefni um styttingu vinnudags án launaskerðingar. Í kjölfarið voru tveir vinnustaðir borgarinnar valdir til þátttöku í þessu verkefni. Í sumarbyrjun var svo birt skýrsla um helstu niðurstöður verkefnisins. Það er skemmst frá því að segja að verkefnið tókst að stærstum hluta afar vel. Allir þátttakendur í verkefninu voru sammála því að það hafi skilað sér í meiri starfsánægju og betri starfsanda, auk þess sem dregið hafði úr álagi í starfi.
Lesa meira

Nokkur mál af vettvangi Norðurþings

Nú er kjörtímabil sveitarstjórnar rétt rúmlega hálfnað um þessar mundir. Margt hefur gerst á þessum stutta tíma og er hér ætlunin að nefna sitthvað af því sem fengist hefur verið við
Lesa meira