Pistlar

Plastpokalaus sveitarfélög

Íslendingar henda 70 milljón plastpokum árlega. Það getur tekið plastpoka allt að 500 ár að brotna niður í náttúrunni
Lesa meira

Áhyggjufullur og viðutan pabbi

Pistlahöfundur skrifar um spaugilegan athyglisbrest og þrautagöngu sonar síns
Lesa meira

Afmælisbarnið Völsungur!

Völsungur hefur verið sameiningartákn Húsvíkinga og býður upp á öflugt íþrótta, félags og afþreyingarstarf fyrir íbúa Húsavíkur. Þetta hefur Völsungur gert frá árinu 1927 en 12. apríl nk. er félagið 90 ára og verður haldið upp á það með veglegum hætti á árinu.
Lesa meira

Samstarf og sameining sveitarfélaga í Eyjafirði

Það vekur athygli í skrifum og umræðu um þetta erindi bæjarstjórnar að umræðan fer strax á það stig að ræða hvort sameining sé fýsleg eður ei
Lesa meira

Lýðræði er líka fyrir börn

Ég velti því oft fyrir mér hvernig við getum kallað okkur lýðræðissamfélag þegar aldur er viðurkennd breyta til að ákveða aðkomu að lýðræðinu.
Lesa meira

Heimsókn fjármálaráðherrans

Hjörleifur Hallgríms er ekki ánægður með Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðhera
Lesa meira

Samvinnufélög hvað?

Frá byrjun 20. aldar og fram undir 1990 voru samvinnufélög og kaupfélög mjög mikilvægur hlekkur í því blandaða hagkerfi sem skapaði undirstöður velferðar og velmegunar um allt Ísland. Á síðustu 20-30 árum hafa hins vegar algerlega orðið umskipti
Lesa meira

Þú átt barnið, svo taktu ábyrgð!

Ég las grein eftir Anni Mattihiesen þingmann á danska þinginu „Det er dit barn, så tag ansvar!“ og hugsaði með mér, þetta á erindi til íslenskra foreldra rétt eins og danskra. Samfélögin eru um margt lík og við berum okkur gjarnan saman við frændur vora Dani
Lesa meira

Þrælahald!!!

Of algengt er að íslensk fyrirtæki auglýsi í útlöndum eftir sjálfboðalið­um, sem oftar en ekki er ætlað að ganga í margvísleg störf í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins
Lesa meira

„Afhverju varst þú að gista hjá löggunni?“

Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira