Pistlar

Þegar Gídeon sökk

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.

Lesa meira

Kláfferja eða lyftugöng í Hlíðarfjalli

Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira

Augnlæknaleysi á Akureyri

Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira

Kaffið vökvar en mjólk er ógeðsleg

Egill skrifar um fullnaðarsigra í þrætum við konuna og hugrenningatengsl við mjólk
Lesa meira

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar.
Lesa meira

Tími til að vekja kallinn í brúnni

Óttarr Proppé, ert þú ekki örugglega vaknaður?
Lesa meira

Mótum framtíðina saman

„En ég hvet sveitarstjórnarfólk til að vinna áfram að sameinuðum Eyjafirði – draga upp mynd af sjarmerandi sveitaborg sem myndar enn betra mótvægi við höfuð¬borgarsvæðið. Því þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við sterkari saman.“
Lesa meira

#sendustraum

Í tilefni af degi rafmagnsins 23. janúar n.k. hefur SAMORKA, samtök veitu- og orkufyrirtækja, ákveðið að styðja verkefnið GIVEWATTS.org sem gengur út á að koma sólarorkulömpum í afskekkt þorp víðs vegar í Afríku
Lesa meira

Ágreiningur á heimilinu

Jafnvel í farsælustu samböndum kemur upp fýla yfir hlutum sem skipta engu máli
Lesa meira

Kynferðislegu brjóstin

Þá eru brjóst kvenna enn eina ferðina búin að rata á milli tannanna á fólki eða kannski eru það bara geirvörturnar. Ég hreinlega átta mig ekki alveg á því hvort það sé vartan eða allt júgrið sem á að gefa mér óumbeðna standpínu og þar með helsærða blygðunarkennd
Lesa meira