Pistlar

Við þurfum að ræða um atvinnumál

Sjálfstæðisflokkurinn var látlaust við völd frá árinu 1991 til ársbyrjunar 2009. Fyrst í fjögur ár með Alþýðuflokknum, síðan tólf ár með Framsóknarflokknum og svo með Samfylkingunni í tæp tvö ár fyrir Hrun. Þetta nærri átján ára samfellda tímabil Sjálfstæðisflokksins í ríkisstjórn reyndist okkur Íslendingum dýrt.
Lesa meira

Til hvers að þrengja Glerárgötuna?

Margt og heldur misjafnt berst stundum frá meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar, en ein fráleitustu tíðindin upp á síðkastið eru þau að nú er búið að skipuleggja þrengingu á Glerárgötunni í eina akrein í hvora áttina. Ekki virðist sú vitleysa vera til, sem meirihlutanum dettur ekki í hug og nú kórónar þetta ævintýri allt, sem nú á að framkvæma.
Lesa meira

Óráðssía í fjármálum MAk

Kunnuglegar fréttir bárust fyrir stuttu þar sem bæjarstjórn Akureyrar varð að leggja til 75 milljónir aukalega til MAK en það er samansafn Hofs menningarfélags, sinfóníunnar og leikfélagsins LA. Nokkrir „vitringar“ töldu að með sameiningu þessara þriggja stofnana fyrir nokkrum árum væri fengin allsherjarlausn á fjármálum þessa geira en þar fóru „vitringarnir“ heldur betur villur vega.
Lesa meira

Við eigum að fjárfesta í menntun

Við Íslendingar erum almennt sammála um að menntun sé ein af grunnstoðum samfélagsins. Það er því merkilegt að á sama tíma og núverandi stjórnvöld státa sig af góðum árangri í fjármálum ríkisins sé skólakerfið í miklum fjárhagsvanda
Lesa meira

Þetta er verkefni okkar allra

Ég býð mig fram í 2.–4. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2016
Lesa meira

Framtíð Reykjavíkurflugvallar

Í bréfi sem ég sendi Framsóknarmönnum í Norðausturkjördæmi fyrir skömmu fór ég yfir sýn mína á Framsóknarflokkinn og reyfaði þau verkefni sem ég hef unnið að á kjörtímabilinu. Auk þess tíundaði ég helstu verkefni í þeim málaflokkum sem að mér hafa snúið á kjörtímabilinu og ég hef borið ábyrgð á sem formaður nefnda.
Lesa meira

Verkefnin framundan

Á undanförnum árum hefur náðst ævintýralegur árangur í að rífa íslenskt efnahagslíf upp úr hjólförum stöðnunar. Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um afnám hafta, skuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt á undanförnum árum, kaupmáttur launa hefur aldrei mælst meiri, útgjöld til heilbrigðismála hafa verið aukin, almenn vörugjöld voru afnumin, skattkerfið hefur verið einfaldað og viðskiptaumhverfi nýsköpunarfyrirtækja hefur verið eflt. Mikilvægt er að halda áfram á þessari braut.
Lesa meira

Hjólað – óháð aldri: Söfnun hafin á Húsavík

Lesa meira

Öll börn eiga skilið að talað sé um þau af virðingu

Lesa meira

Bónusverslun og hafnarsvæðið

Lesa meira