Lýðræði er líka fyrir börn
Pistlar og aðsendar greinar
23.02
Ég velti því oft fyrir mér hvernig við getum kallað okkur lýðræðissamfélag þegar aldur er viðurkennd breyta til að ákveða aðkomu að lýðræðinu.
Lesa meira
Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.