Pistlar og aðsendar greinar
09.12
Þröstur Friðfinnsson
Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi ritaði á dögunum áhugaverðan pistil sem birtist á vefnum Grenivík.is um orkumál á Eyjafjarðasvæðinu og hugmyndir um að selja Bretum orku í gegnum sæstreng. Þröstur gaf Vikudegi góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn í heild sinn hér á vefnum:
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
04.12
Jón Hjaltason
Mér dettur ekki í hug eitt augnablik að kalla Matthías Jochumsson, Davíð Stefánsson og Kristján frá Djúpalæk annað en Akureyringa. Þó er það ómótmælanleg staðreynd að enginn þeirra var borinn og barnfæddur á Akureyri
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.11
Hjörleifur Hallgríms
Það hefur vakið allmikla athygli eftir að snjóaði töluvert fyrir stuttu hvað göturnar í bænum eru illa hreinsaðar. Þær eru margar það illar yfirferðar að líkja má við slæm þvottabretti á gömlum illfærum malarvegum. Þarna kemur að sýnist ekki nema eitt til. Þeir, sem stjórna snjóruðningstækjunum kunna ekki til verka, eða af einhverjum ástæðum skafa ekki göturnar eins og þarf, nefnilega alveg niður í malbik
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
18.11
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
12.11
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Vinstri græn náðu frábærum árangri í nýliðnum kosningum og sýnir það okkur ótvírætt hve sterkur málstaður og samstaða skilar góðum árangri. Hinu höfum við líka kynnst að sundrung og klofningur meðal vinstri manna er alltaf vatn á myllu hægri aflanna í landinu
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
27.10
Kjartan Páll Þórarinsson
Nú styttist í kosningar. Þessi örfáu orð mín gætu farið í að þylja upp kosningaloforð eða tala um allt það sem núverandi ríkisstjórn hefur gert rangt.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
26.10
Logi Már Einarsson
Fjölskyldan stendur öllum næst og það er mikið talað um að hvað þurfi að gera fyrir fjölskyldurnar í landinu. Það er þá oftast átt við yngra fólk með börn á framfæri, enda lífsbaráttan oftast þyngst á fyrstu búskaparárunum. Þegar hins vegar er skoðað hvað er gert til þess að létta barnafjölskyldum róðurinn vandast málið.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
25.10
Hjalti Jónsson
Við sem samfélag verðum að gangast við því að geðsjúkdómar á borð við kvíða og þunglyndi eru sjúkdómar. Til þess að eyða fordómum í samfélaginu gagnvart börnum og fullorðnum með geðsjúkdóma þurfa stjórnvöld hverju sinni að ganga fram með góðu fordæmi og hætta að mismuna einstaklingum eftir því með hvaða sjúkdóm þeir eru.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
24.10
Hildur Þórisdóttir
Við lifum á merkilegum tímum. Tímum sem geta varðað leiðina til framtíðar þar sem við munum upplifa raunverulegar kerfisbreytingar. Það er sú draumsýn sem ég og margir aðrir hafa um þessar mundir. Samfélag þar sem við öll njótum góðs af auðlindunum okkar, en ekki bara sumir. Þar sem eldri borgarar, öryrkjar og barnafjölskyldur búa ekki við skort heldur lífsins gæði sem allir eiga rétt á. Við eigum nefnilega nóg til fyrir alla.
Lesa meira
Pistlar og aðsendar greinar
22.10
Ólafur Stefánsson og Garðar H. Guðjónsson
Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira