Pistlar

Sameining, ótti og fjárhagsleg heilsa

Akureyri hefur nú leitað hófanna um að kanna hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga við Eyjafjörð og er sú umleitan til umfjöllunar hjá hinum sveitarfélögunum við fjörðinn. Líklega eru undirtektir nokkuð misjafnar.
Lesa meira

Tími til að vekja kallinn í brúnni

Óttarr Proppé, ert þú ekki örugglega vaknaður?
Lesa meira

Mótum framtíðina saman

„En ég hvet sveitarstjórnarfólk til að vinna áfram að sameinuðum Eyjafirði – draga upp mynd af sjarmerandi sveitaborg sem myndar enn betra mótvægi við höfuð¬borgarsvæðið. Því þegar öllu er á botninn hvolft þá erum við sterkari saman.“
Lesa meira

#sendustraum

Í tilefni af degi rafmagnsins 23. janúar n.k. hefur SAMORKA, samtök veitu- og orkufyrirtækja, ákveðið að styðja verkefnið GIVEWATTS.org sem gengur út á að koma sólarorkulömpum í afskekkt þorp víðs vegar í Afríku
Lesa meira

Ágreiningur á heimilinu

Jafnvel í farsælustu samböndum kemur upp fýla yfir hlutum sem skipta engu máli
Lesa meira

Kynferðislegu brjóstin

Þá eru brjóst kvenna enn eina ferðina búin að rata á milli tannanna á fólki eða kannski eru það bara geirvörturnar. Ég hreinlega átta mig ekki alveg á því hvort það sé vartan eða allt júgrið sem á að gefa mér óumbeðna standpínu og þar með helsærða blygðunarkennd
Lesa meira

Þunglyndið tekið út fyrir fram

Hugleiðingar áhugamanns um sparkíþróttir
Lesa meira

Heildarlaunin í Einingu-Iðju að jafnaði 443 þúsund kórnur

Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar- Iðju ritar nýárspistil
Lesa meira

Ekki skal nota salt til hálkuvarna á götum Akureyrar

Gunnar Gíslason skrifar um hálkuvarnir á Akureyri og leiðréttir miskilning um að hann vilji nota salt á götur bæjarins
Lesa meira

PISA

Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira