Hlaðvarp um Huldu skáldkonu komið út
Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir unnu þættina upp úr dagskrá sem þær fluttu víða um land árið 2018
Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir unnu þættina upp úr dagskrá sem þær fluttu víða um land árið 2018
-Stefnir á framlengingu Eurovision sýningarinnar á Húsavík
Á heimasíðu klúbbsins segir að Tíunni hefi gengið vel undanfarið að safna fyrir klúbbinn, bingó, happdrætti, auglýsingatekjur og margt fleira gera það að verkum að við hægt sé að styðja vel við safnið.
Stórutjarnaskóli hlaut umhverfisverðlaun fyrir árið 2022 í Þingeyjarsveit, en ákveðið hefur verið að veita slíka viðurkenningu árlega fyrir eftirtektarvert framtak á sviði náttúruverndar, umhverfismála eða sjálfbærrar þróunar. Um er að ræða arfleið frá gamla Skútustaðahreppi segir á vefsíðu Þingeyjarsveitar en bent á að ýmis önnur sveitarfélög veiti slíkar viðurkenningar og þá með ýmsu sniði
Hátíðin í ár verður tileinkuð listakonunni Huldu og undurfallega Skjálfandaflóa
Hin sívinsæla Buch Orkuganga fer fram á skíðasvæði Húsavíkur á Reykjaheiði 8. apríl nk. Gangan er hluti af mótaröðinni Íslandsgöngur sem eru sjö talsins en um er að ræða viðburði sem ætlað er að auka þátttöku almennings á skíðagönguíþróttinni.
Stígur úr Hagahverfi að afleggjara að Hömrum verður lagður á komandi sumri, leitað að hentugra húsnæði fyrir Lautina, og Matargjafir á Akureyri og nágrenni fær fyrirspurnir um páskaegg. Afkoma Kjarnafæðis Norðlenska á sl. ári var jákvæð og Búnaðarsamband Eyjafjarðar vill að fólk viti hvaðan matur fólks kemur.
Á Facebooksíðu Iðnaðarsafnsins er sagt frá heimsókn Lilju Alfreðsdóttur Menningar-viðskipta og ferðamálaráðherra á safnið í gær.
Akureyrarbær auglýsir nú útboð lóða í fyrsta áfanga Móahverfis og fagna ég því að sjá þar birtast áherslur Framsóknarfólks í húsnæðismálum. Í samræmi við rammasamning ríkis og sveitarfélaga þar sem kveðið er á um að 30% húsnæðis eigi að vera hagkvæmt húsnæði eru sett skilyrði um að 20% af þeim íbúðum sem byggðar verði í fjölbýlishúsnunum eigi að falla undir skilmála hlutdeildarlána.Eins og sakir standa þá eru forsendur lánanna reyndar brostnar hér á Akureyri vegna gríðarlegrar hækkunar á fasteignaverði. Hins vegar er í gangi endurskoðun á skilmálum hlutdeildarlána og mikilvægt að henni verði lokið sem fyrst.
Að venju kennir ýmissa grasa í blaði dagsins.
Hrísey og Grímsey koma við sögu og samgöngur við eyjarnar. Höldur Bílaleiga Akureyrar átti gott ár í fyrra, það besta í sögunni og útlitið gott fyrir yfirstandandi ár. Þar á bæ er í óða önn verið að huga að orkuskiptum bílaflotans, 26% flotans eru raf- eða vistvænir bílar.