Mannlíf

Chicago frumsýnt í kvöld

Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell.

Lesa meira

„Við sníðum stakk eftir vexti, það er ekkert mál“

-segir Guðrún Jónsdóttir en Rauðakrossbúðin á Húsavík leitar nú að húsnæði enn og aftur

Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu

„Langþráður draumur minn að rætast, að setja upp Chicago, einn flottasta söngleik allra tíma,“ segir Marta Nordal leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

Lesa meira

„Þetta eru sannarlega jákvæðar forvarnir til framtíðar“

-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni

Lesa meira

„Norðurþing hefur tekið vel á móti okkur og við kynnst fullt af góðu fólki“

- segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings í nýársspjalli Vikublaðsins

Lesa meira

„Ætla að vera besta útgáfan af sjálfum mér“

Friðgeir Bergsteinsson lítur yfir árið

Lesa meira

Götuhornið

Á götuhorninu var verið að ræða ófærð og ítrekaðar lokanir á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir ferðafólk svo ekki sé talað um tap ferðaþjónustunar sem hefur borið sig frekar dauflega  vegna þessarar ótíðar.

Lesa meira

Jól á dimmum tímum

-Þrjár úkraínskar konur, sem búa á Akureyri, bera saman jólahaldið hér og í þeirra stríðshrjáða heimalandi

Lesa meira

Dreymdi um að fyrstu jólin á Akureyri yrðu hvít

Helga Bragadóttir var í haust ráðin prestur í Glerárkirkju. Sr. Helga, sem ólst upp fyrstu tíu árin á Siglufirði og flutti svo til Hafnarfjarðar

Lesa meira

Fyrstu og síðustu jólin tvö saman

-Jóndís Inga og Hallgrímur Mar eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar

Lesa meira