Tekist á við viðkvæm en mikilvæg málefni
Leikfélag Húsavíkur setur upp Ávaxtakörfuna í Samkomuhúsinu
Leikfélag Húsavíkur setur upp Ávaxtakörfuna í Samkomuhúsinu
Þú sem hvergi ert -III ný plata með Ívari Bjarklind kom út á miðnætti þann 15 febrúar. Platan er átta laga og hluti að þríleik hjá honum. Á plötunni er að finna lög eins og ,,Ekkert varir”, ,,Ég tefst”, ,,Enginn vex anginn” og ,,Myrkrið í mér”.
Miðvikudagur og þá vefst það mjög oft virkilega fyrir fólki hvað skal hafa í kvöldmatinn, Theódór Sölvi er hér með afbragðs lausn.
Theódór Sölvi Haraldsson er matreiðslumeistari með kennsluréttindi í faginu. Eiginkonan, María Sigurlaug Jónsdóttir er einnig matreiðslumeistari, „þannig að það er mikið rætt um matreiðslu á okkar heimili,“ segir hann. Þau eiga fjögur börn. Theodór kveðst hafa fengið það tækifæri að kenna á matvælabraut VMA en hann er nýbyrjaður að vinna við mötuneyti ÚA.
„Þegar ég hugsaði um hvaða uppskrift yrði fyrir valinu þá hugsaði ég um þægindi, eitthvað sem er gott og stendur fyrir sínu. Þetta réttur sem ég get gengið að vísu að yrði borðaður á mínu heimili. Það hafa flestir borðað þetta í æsku og allir ættu að geta græjað þetta í eldhúsinu heima.,“ segir hann.
Í rúmt ár hefur Akureyringurinn Kjartan Atli Óskarsson starfað fyrir Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNHCR – United Nations High Commissioner for Refugees) í Juba, höfðuborg Suður-Súdans í Afríku.
Að venju taka stéttarfélögin, Framsýn, Þingiðn og Starfsmannafélag Húsavíkur þátt í að niðurgreiða leikhúsmiða fyrir félagsmenn fari þeir á leiksýningarnar sem verða í boði í vetur hjá Leikfélagi Húsavíkur og Leikdeild Eflingar í Reykjadal.
Leikdeild Eflingar í Reykjadal frumsýnir í Breiðumýri í kvöld, föstudag, Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjórn er í vönum höndum Jennýjar Láru Arnórsdóttur
Vísindafólkið okkar – Rachael Lorna Johnstone
Á kynningarfundi sem haldinn var í Listasafninu á Akureyri á dögunum var dagskrá ársins 2023, ný árbók og komandi starfsár kynnt. Listasafnið fagnar í ár 30 ára afmæli sínu með alls 23 sýningum
Laugardaginn 4. febrúar kl. 15 verður opnuð sýning á verki Ragnars Kjartanssonar, Gestirnir / The Visitors í Listasafninu á Akureyri. Jafnframt verður opnuð safnsýningin Ný og splunkuný, en þar má sjá nýleg verk úr safneign Listasafnsins.
Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna