Mannlíf

Frítt á tjaldsvæðið að Hömrum um helgina

Fjölbreytt fjölskyldudagskrá alla helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Brakandi ferskur eftir sumarfrí, stútfullur af fréttum, viðtölum og mannlífsefni
Lesa meira

Straumurinn liggur til Dalvíkur

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í 17. sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk
Lesa meira

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

„Ég hef grátið og hlegið með Ellu, nefnt eina kind og einn hund í höfuðið á henni,“ segir Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, söngkona
Lesa meira

Handverkshátíðin haldin í 25. sinn

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu, skemmra sem lengra komnir, einstaklingar sem handverkshópar
Lesa meira

Fylgist með slökkviliðsmönnum ganga Eyjafjarðarhringinn í reykköfunarbúningum

Viðburðurinn er liður í söfnunarátakinu Gengið af göflunum – Gengið til góðs
Lesa meira

Fjörið er á Græna Hattinum um helgina

Á föstudagskvöld er komið að hljómsveitinni Killer Queen
Lesa meira

Nú styttist í Eina með öllu

Helgin einkennist af viðburðum sem að öll fjölskyldan getur tekið þátt í
Lesa meira

Vilja vernda börnin á Fiskideginum mikla

Settur hefur verið á fót sérstakur forvarnarhópur Fiskidagsins mikla sem í samvinnu við Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og Íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar hafa sent frá sér bréf til foreldra og forráðamanna barna og unglinga
Lesa meira

Hvanndalsbræður byrja fjörið á Græna á fimmtudagskvöld

Hljómsveitin fagnar 15 ára starfsafmæli sínu á árinu 2017
Lesa meira