Magga Sölva kveður laugina eftir áratuga starf

„Þakklæti er mér efst í huga á þessum tímamótum,“ segir Margrét.
„Þakklæti er mér efst í huga á þessum tímamótum,“ segir Margrét.

Margrét Sölvadóttir, eða Magga Sölva eins og flestir kannast við hana lét af störfum í Sundlaug Akureyrar á dögunum eftir tæp 32 ár í starfi. Óhætt er að segja að Margrét hafi komið við sögu í lífi margra bæjarbúa á Akureyri sem lagt hafa leið sína í laugina í gegnum árin.

Hún segir í samtali við Vikudag að það séu blendnar tilfinningar að hætta, en rætt er við Möggu Sölva um tímamótin í nýjasta tölublaði Vikudags.

Nýjast