Hlaupin nærandi fyrir líkama og sál

„Hlaup eru dásamleg íþrótt sem hægt er að stunda nánast hvar sem er,“ segir Anna Berglind sem er nær…
„Hlaup eru dásamleg íþrótt sem hægt er að stunda nánast hvar sem er,“ segir Anna Berglind sem er nærmynd í nýjasta tölublaði Vikudags.

Anna Berglind Pálmadóttir bætti sitt persónulega met í götumaraþoni í Lissabon í Portúgal á dögunum. Hún hljóp maraþonið á 3:04:13, sem er langbesti tími íslenskra kvenna á árinu. Í Lissabon-maraþoninu var hún í fyrsta sæti í sínum aldursflokki, 35-39 ára, og í 10. sæti allra kvenna í hlaupinu.

Vikudagur fékk hlaupakonuna öflugu í nærmynd en nálgast má viðtalið í prentútgáfu blaðsins.

Nýjast