Tók glímu við Guð

„Trúin er ekki útgangspunkturinn sem slíkur heldur það að vera til staðar og veita stuðning. Ef ég g…
„Trúin er ekki útgangspunkturinn sem slíkur heldur það að vera til staðar og veita stuðning. Ef ég get á eitthvern hátt auðveldað fólki að vera inn á sjúkrahúsi þá er mitt starf búið að skila áætluðum tilgangi,“ segir Guðrún Eggertsdóttir. Mynd/Þröstur Ernir

Séra Guðrún Eggertsdóttir er sjúkrahúsprestur á Akureyri, þar skipuleggur hún helgihald og sálgæslu á stofnuninni og sinnir kærleiksþjónustu við sjúklinga og aðstandendur þeirra. Í starfinu felst einnig stuðningur og sálgæsla gagnvart starfsmönnum. Guðrún þekkir það af eigin raun að ganga í gegnum erfiðleika því hún missti son fyrir rúmlega tuttugu árum. Hún fann köllun til þess að gerast prestur og láta gott af sér leiða og byrjaði nýja kafla á Akureyri.

Vikudagur spjallaði við Guðrúnu um trúna, gleðina, sorgina og annað sem lífið hefur upp á að bjóða en nálgast má viðtalið í prentúgáfu Vikudags.

 

Nýjast