Tómas Veigar skrifar undir hjá KA

Srdjan Tufegdzic, eða Tufa þjálfari meistaraflokks KA í fótbolta ásamt Tómasi Veigari Eiríkssyni við…
Srdjan Tufegdzic, eða Tufa þjálfari meistaraflokks KA í fótbolta ásamt Tómasi Veigari Eiríkssyni við undirritunina. Mynd: ka.is

Tómas Veigar Eiríksson, fæddur árið 1998 skrifaði í gær undir þriggja ára samning við KA. Tómas er uppalinn KA maður og spilar einnig með 2. flokk félagsins. 

Tómas leikur sem miðjumaður og spilaði í fyrra lykilhlutverk með 2. flokk félagsins ásamt því að leika einn leik fyrir Dalvík/Reyni í 3. deild karla, sem hluta af samstarfi KA og Dalvík/Reynis.

Nýjast